Skartgripir fyrir vandláta 1. nóvember 2012 11:30 MYNDIR / NOX Nox er nýtt merki sem gullsmiðurinn og skartgripahönnuðurinn Jóhannes Ottósson hefur unnið að í að verða þrjú ár. Fyrstu tvær skartgripalínurnar hans eru komnar í sölu en hann lýsir þeim sem "alvöru skarti fyrir alvöru fólk". "Önnur línan er kvenmannslína og heitir Frostrósir. Hún samanstendur af eyrnalokkum og hálsmeni. Fallegir hlutir fyrir fallegar konur. Í hinni línunni, sem heitir Vættir, eru fjórir hringar. Þeir eru fyrir stóru herrana sem eru ekki hræddir við að sýna styrk sinn og mikilmennsku með alvöru skarti," segir Jóhannes. Skartgripirnir koma allar í sérsmíðuðum öskjum og ekkert er til sparað í umgjörð skartgripanna. Útvaldar verslanir fá vörurnar í sölu, svo sem stórfyrirtæki á borð við Epal, Ita og Reykjavík Walk en Jóhannes stendur í viðræðum við fleiri staði sem hann getur ekki greint frá strax. "Nox er merki hinna vandlátu, þar sem standardinn er hár og ekkert er til sparað. Skartgripirnir er einungis unnir úr hágæða málmum og eðalsteinum," segir Jóhannes. Hann er aldeilis enginn nýgræðingur í bransanum og leggur mikið upp úr vönduðum vörum og fallegu handbragði. "Árið 2001 flutti ég til Kaupmannahafnar, þar sem ég fór í grunndeild í gullsmíði við Københavns tekniske skole og vann með skólanum hjá gullsmiðnum Ruben Svart. Árið 2002 fékk ég svo samning hjá Ole Lynggaard sem er stærsti gullsmiður í Skandinavíu og hefur unnið mikið fyrir dönsku konungsfjölskylduna. Eftir sveinspróf haustið 2005, flutti ég til Flórens á Ítalíu og var þar í skartgripahönnunarnámi í sjö mánuði við Alchinía nýlistaskólann. Ég fór svo aftur til Danmerkur um sumarið 2006 og þá um haustið tók ég þátt í Danmerkur meistarakeppninni í gullsmíði og aftur boðin vinna hjá Ole Lynggaard," segir Jóhannes. Hann flutti aftur til Íslands árið 2010 og hefur meðal annars unnið í þrígang með Sigrúnu Lilju hjá Gyðja Collection. "Nýlistin hefur alltaf heillað mig og eru skemmtilegstu verkefnin þau þegar ég fæ færi á að blanda saman nýlist og smíði."Facebook-síða NoxHeimasíða Nox Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Nox er nýtt merki sem gullsmiðurinn og skartgripahönnuðurinn Jóhannes Ottósson hefur unnið að í að verða þrjú ár. Fyrstu tvær skartgripalínurnar hans eru komnar í sölu en hann lýsir þeim sem "alvöru skarti fyrir alvöru fólk". "Önnur línan er kvenmannslína og heitir Frostrósir. Hún samanstendur af eyrnalokkum og hálsmeni. Fallegir hlutir fyrir fallegar konur. Í hinni línunni, sem heitir Vættir, eru fjórir hringar. Þeir eru fyrir stóru herrana sem eru ekki hræddir við að sýna styrk sinn og mikilmennsku með alvöru skarti," segir Jóhannes. Skartgripirnir koma allar í sérsmíðuðum öskjum og ekkert er til sparað í umgjörð skartgripanna. Útvaldar verslanir fá vörurnar í sölu, svo sem stórfyrirtæki á borð við Epal, Ita og Reykjavík Walk en Jóhannes stendur í viðræðum við fleiri staði sem hann getur ekki greint frá strax. "Nox er merki hinna vandlátu, þar sem standardinn er hár og ekkert er til sparað. Skartgripirnir er einungis unnir úr hágæða málmum og eðalsteinum," segir Jóhannes. Hann er aldeilis enginn nýgræðingur í bransanum og leggur mikið upp úr vönduðum vörum og fallegu handbragði. "Árið 2001 flutti ég til Kaupmannahafnar, þar sem ég fór í grunndeild í gullsmíði við Københavns tekniske skole og vann með skólanum hjá gullsmiðnum Ruben Svart. Árið 2002 fékk ég svo samning hjá Ole Lynggaard sem er stærsti gullsmiður í Skandinavíu og hefur unnið mikið fyrir dönsku konungsfjölskylduna. Eftir sveinspróf haustið 2005, flutti ég til Flórens á Ítalíu og var þar í skartgripahönnunarnámi í sjö mánuði við Alchinía nýlistaskólann. Ég fór svo aftur til Danmerkur um sumarið 2006 og þá um haustið tók ég þátt í Danmerkur meistarakeppninni í gullsmíði og aftur boðin vinna hjá Ole Lynggaard," segir Jóhannes. Hann flutti aftur til Íslands árið 2010 og hefur meðal annars unnið í þrígang með Sigrúnu Lilju hjá Gyðja Collection. "Nýlistin hefur alltaf heillað mig og eru skemmtilegstu verkefnin þau þegar ég fæ færi á að blanda saman nýlist og smíði."Facebook-síða NoxHeimasíða Nox
Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira