Leikkonurnar Selma Blair og January Jones eru svo sannarlega óhræddar við að vera litríkar.
Þær fjárfestu báðar í samfestingi frá Skaist Taylor en þó í mismunandi litum. January fékk sér skærbleikan en Selma ákvað að fá sér hann í fallega bláum lit.
Þær eru báðar sjúklega sætar en hvor er flottari?
