Sjóður kaupir yfir 100 fasteignir í miðbæ Reykjavíkur Magnús Halldórsson skrifar 5. nóvember 2012 18:30 Íbúðaverð í miðbæ Reykjavíkur, mun hækka, ef spár sérfræðinga ganga eftir. Fjárfestingasjóður á vegum GAMMA hefur á undanförnum mánuðum keypt yfir 100 íbúðir miðsvæðis í Reykjavík fyrir um fjóra milljarða króna. Sjóðurinn er fyrir fagfjárfesta en veðjað er á að fasteignaverðið muni hækka töluvert á þessu svæði á næstu árum. Eftir miklar verðlækkanir og erfiðleika á fasteignamarkaði samhliða hruni fjármálakerfisins og krónunnar, hefur fasteignaverð verið að hækka nokkuð að undanförnu, eða frá því í byrjun síðasta árs. Flestar spár benda til þess að verðið muni halda áfram að hækka á næstunni. Þar vegur þyngst að ekkert hefur verið byggt frá hruni, eftirspurn hjá ungu fólki eftir húsnæði hefur á sama tíma aukist, samhliða fólksfjölgun, og af þeim sökum virðist borðleggjandi, eins og það var orðað í efnahagskynningu GAM Management (GAMMA) í september síðastliðnum, að fasteignaverðið hækki. Fagfjárfestasjóður á vegum GAMMA, íslensks rekstrarfélags verðbréfasjóða, hefur á undanförnum vikum og mánuðum keypt ríflega 100 íbúðareignir miðsvæðis í Reykjavík, einkum í póstunúmerunum 107, 101 og 105. Heildarstærð sjóðsins er um fjórir milljarðar króna, og er hann einungis fyrir fagfjárfesta, þar á meðal tryggingarfélög, og lífeyrissjóði. Í fyrstu eru íbúðirnar í útleigu en með tímanum verður síðan mögulegt að selja þær fyrir hagstætt verð, í takt við hagfellda fasteignaverðsþróun á þeim svæðum þar sem eignir sjóðsins eru staðsetta Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Fjárfestingasjóður á vegum GAMMA hefur á undanförnum mánuðum keypt yfir 100 íbúðir miðsvæðis í Reykjavík fyrir um fjóra milljarða króna. Sjóðurinn er fyrir fagfjárfesta en veðjað er á að fasteignaverðið muni hækka töluvert á þessu svæði á næstu árum. Eftir miklar verðlækkanir og erfiðleika á fasteignamarkaði samhliða hruni fjármálakerfisins og krónunnar, hefur fasteignaverð verið að hækka nokkuð að undanförnu, eða frá því í byrjun síðasta árs. Flestar spár benda til þess að verðið muni halda áfram að hækka á næstunni. Þar vegur þyngst að ekkert hefur verið byggt frá hruni, eftirspurn hjá ungu fólki eftir húsnæði hefur á sama tíma aukist, samhliða fólksfjölgun, og af þeim sökum virðist borðleggjandi, eins og það var orðað í efnahagskynningu GAM Management (GAMMA) í september síðastliðnum, að fasteignaverðið hækki. Fagfjárfestasjóður á vegum GAMMA, íslensks rekstrarfélags verðbréfasjóða, hefur á undanförnum vikum og mánuðum keypt ríflega 100 íbúðareignir miðsvæðis í Reykjavík, einkum í póstunúmerunum 107, 101 og 105. Heildarstærð sjóðsins er um fjórir milljarðar króna, og er hann einungis fyrir fagfjárfesta, þar á meðal tryggingarfélög, og lífeyrissjóði. Í fyrstu eru íbúðirnar í útleigu en með tímanum verður síðan mögulegt að selja þær fyrir hagstætt verð, í takt við hagfellda fasteignaverðsþróun á þeim svæðum þar sem eignir sjóðsins eru staðsetta
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira