Fram og Valur safna áfram stórsigrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2012 15:50 Hrafnhildur Skúladóttir skoraði 10 mörk á Selfossi. Mynd/Stefán Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Valur vann sextán marka sigur á nýliðum Selfoss fyrir austan fjall, 28-12, en Framkonur sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna átta marka sigur á Haukakonum í Schenker-höllinni, 30-22. Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, var í miklu stuði á Selfossi en hún skoraði 10 mörk í leiknum. FH-konur unnu í fimmta sinn í sjö leikjum þegar þær lögðu Fylki 33-25 og komust upp í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonur geta endurheimt þriðja sætið seinna í dag. Stjörnukonur eru að endurheimta sterka leikmenn og þær unnu öruggan 19 marka útisigur í Mosfellsbænum í dag, 37-18.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Selfoss - Valur 12-28 (6-13)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1, Kara Arnardóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 10, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 22-30 (10-19)Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Afturelding - Stjarnan 18-37 (9-22)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Hekla Daðadóttir 5, Rósa Jónsdóttir 3, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace Mcdonald Þorkelsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ágústa Edda Björnsdóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Kristín Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Berglind Halldórsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Valur vann sextán marka sigur á nýliðum Selfoss fyrir austan fjall, 28-12, en Framkonur sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna átta marka sigur á Haukakonum í Schenker-höllinni, 30-22. Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, var í miklu stuði á Selfossi en hún skoraði 10 mörk í leiknum. FH-konur unnu í fimmta sinn í sjö leikjum þegar þær lögðu Fylki 33-25 og komust upp í 3. sæti deildarinnar. Eyjakonur geta endurheimt þriðja sætið seinna í dag. Stjörnukonur eru að endurheimta sterka leikmenn og þær unnu öruggan 19 marka útisigur í Mosfellsbænum í dag, 37-18.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í dag:Selfoss - Valur 12-28 (6-13)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Dagný Hróbjartsdóttir 1, Kara Arnardóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 10, Anna Úrsula Guðmundsdóttir 5, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Dagný Skúladóttir 3, íris Ásta Pétursdóttir 3, Karólína Lárudóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Ragnhildur Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 22-30 (10-19)Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.Mörk Fram: Ásta Birna Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 5, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 2, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Sunna Jónsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Afturelding - Stjarnan 18-37 (9-22)Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 7, Hekla Daðadóttir 5, Rósa Jónsdóttir 3, Þórhildur Hafsteinsdóttir 1, Grace Mcdonald Þorkelsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 10, Ágústa Edda Björnsdóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Kristín Clausen 4, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Berglind Halldórsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira