Leikkonan Jessica Chastain skein skært eins og sólin þegar hún fagnaði frumsýningu nýjasta Broadway-leikrit síns, The Heiress.
Jessica stal svo sannarlega senunni í gríðarlega fallegum, hálfgagnsæjum, gulum kjól. Hún hefur fengið frábæra dóma fyrir frammistöðu sína í leikritinu og fær líka toppeinkunn fyrir kjólinn. Ekki skemmir fyrir að hún paraði hann við eldrauðan varalit sem undirstrikar fölt litarhaft hennar.
Vel gert!
Gyðja í gulu
