Jóhanna Waagfjörð til liðs við Skeljung 13. nóvember 2012 20:00 Jóhanna Waagfjörð hefur verið ráðin til Skeljungs. Jóhanna Waagfjörð hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Skeljungs. Gerðar hafa verið breytingar á skipulagi fyrirtæksins, sem forstjórinn segir í bréfi til starfsmanna, að sé ætlað að einfalda boðleiðir og ákvarðanatöku. Fækkað er í framkvæmdarstjórn úr 7 í 5 og í stjórnendahóp félagsins og Jóhanna bætist í stjórnendahópinn. Jóhanna hefur meðal annars áður gegnt starfi forstjóra Pennans og verið framkvæmdarstjóri hjá Högum. Jóhanna hefur störf hjá Skeljungi í næstu viku og ég vil nota tækifærið og bjóða hana velkomna til starfa. „Engum stjórnendum verður sagt upp við þessar breytingar heldur er markmiðið með þeim, sem fyrr segir, að efla Skeljung. Ég vænti þess og vona að allir starfsmenn félagsins taki breytingunum vel og sinni starfi sínu áfram að sömu trúmennsku og fyrr. Sjálfur er ég sannfærður um að þetta sé heillaspor fyrir Skeljung og enn eitt skrefið fram á við fyrir okkur," segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, í skilaboðum til starfsmanna. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Jóhanna Waagfjörð hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Skeljungs. Gerðar hafa verið breytingar á skipulagi fyrirtæksins, sem forstjórinn segir í bréfi til starfsmanna, að sé ætlað að einfalda boðleiðir og ákvarðanatöku. Fækkað er í framkvæmdarstjórn úr 7 í 5 og í stjórnendahóp félagsins og Jóhanna bætist í stjórnendahópinn. Jóhanna hefur meðal annars áður gegnt starfi forstjóra Pennans og verið framkvæmdarstjóri hjá Högum. Jóhanna hefur störf hjá Skeljungi í næstu viku og ég vil nota tækifærið og bjóða hana velkomna til starfa. „Engum stjórnendum verður sagt upp við þessar breytingar heldur er markmiðið með þeim, sem fyrr segir, að efla Skeljung. Ég vænti þess og vona að allir starfsmenn félagsins taki breytingunum vel og sinni starfi sínu áfram að sömu trúmennsku og fyrr. Sjálfur er ég sannfærður um að þetta sé heillaspor fyrir Skeljung og enn eitt skrefið fram á við fyrir okkur," segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs, í skilaboðum til starfsmanna.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira