Kristen Stewart stal senunni í gullfallegum gylltum kjól eftir Zuhai Murad. Kjóllinn var gagnsær og hlýralaus og fór leikkonunni afar vel.
Einnig þótti leikkonan Ashley Greene mjög fögur en hún klæddist guðdómlegum kjól eftir Donnu Karan.
Í meðfylgandi myndasafni má sjá best klæddu stjörnur kvöldins.
Hver er þín uppáhalds?

