Kári brattur og fullur sjálfstrausts þrátt fyrir neikvæða afkomu Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. nóvember 2012 10:35 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. „Við erum á lygnum sjó og líður vel," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar um stöðu fyrirtækisins, sem tapaði 1700 milljónum í fyrra og er með neikvætt eigið fé upp á sex milljarða króna. Frá þessu var fyrst greint í Viðskiptablaðinu í morgun. Kári segir í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis að það sé galið að fjalla um rekstur Íslenskrar erfðagreiningar eins og um hvert annað fyrirtæki. Verðmætin í fyrirtækinu liggi miklu dýpra, eins og hjá verðmætum líftæknifyrirtækjum almennt og því eigi hefðbundnar afkomutölur ekki við. „Allar þessar umfjallanir byggja á algjörum skorti á vilja til að skilja hvernig líftækniiðnaðurinn virkar. Öll okkar verðmæti liggja ekki í sjóðum heldur í hugverkaverðmætum. Ef þið ætlið að fjalla um Íslenska erfðagreiningu með sama hætti og útgerðarfyrirtæki við Eyjafjörð, þá fáið þið ekki mjög rétta mynd af stöðunni. Verðmæti fyrirtækisins liggja í þeim hugverkum sem fyrirtækið býr til," sagði Kári. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um afkomu fyrirtækisins í fyrra. Rekstur deCode, fyrrverandi móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar ehf., lenti í hremmingum eftir hrun og í nóvember 2009 var Íslensk erfðagreining seld til félagsins Saga Investments LLC. Saga Investments er fjárfestingarfélag í eigu Polaris Venture Partners og Arch Venture Partners, sem eru þekktir fjárfestar í Bandaríkjunum á sviði líftækni. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Sjá meira
„Við erum á lygnum sjó og líður vel," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar um stöðu fyrirtækisins, sem tapaði 1700 milljónum í fyrra og er með neikvætt eigið fé upp á sex milljarða króna. Frá þessu var fyrst greint í Viðskiptablaðinu í morgun. Kári segir í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis að það sé galið að fjalla um rekstur Íslenskrar erfðagreiningar eins og um hvert annað fyrirtæki. Verðmætin í fyrirtækinu liggi miklu dýpra, eins og hjá verðmætum líftæknifyrirtækjum almennt og því eigi hefðbundnar afkomutölur ekki við. „Allar þessar umfjallanir byggja á algjörum skorti á vilja til að skilja hvernig líftækniiðnaðurinn virkar. Öll okkar verðmæti liggja ekki í sjóðum heldur í hugverkaverðmætum. Ef þið ætlið að fjalla um Íslenska erfðagreiningu með sama hætti og útgerðarfyrirtæki við Eyjafjörð, þá fáið þið ekki mjög rétta mynd af stöðunni. Verðmæti fyrirtækisins liggja í þeim hugverkum sem fyrirtækið býr til," sagði Kári. Hann vildi að öðru leyti ekki tjá sig um afkomu fyrirtækisins í fyrra. Rekstur deCode, fyrrverandi móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar ehf., lenti í hremmingum eftir hrun og í nóvember 2009 var Íslensk erfðagreining seld til félagsins Saga Investments LLC. Saga Investments er fjárfestingarfélag í eigu Polaris Venture Partners og Arch Venture Partners, sem eru þekktir fjárfestar í Bandaríkjunum á sviði líftækni.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Sjá meira