Mæla gegn kaupum í Vodafone 29. nóvember 2012 09:47 Vodafone. IFS ráðgjöf verðleggur hlutabréf í Vodafone á 25,1 krónu og telur fjárfesta gera best með því að halda að sér höndum í hlutafjárútboði samkvæmt frétt sem birtist í Viðskiptablaðinu í dag. Þar kemur fram að IFS Greining telur hlutabréfakaup í útboði Fjarskipta hf., rekstrarfélags Vodafone á Íslandi, óráðleg fyrir fjárfesta með langtímasjónarmið. „Í okkar huga er félag með rekstur án vaxtar selt á verði sem felur í sér talsverðan vöxt. Félagið er þess utan lítið, í atvinnugrein sem breytist nokkuð hratt og ófyrirsjá- anlega með tækni, samstarfssamningum og reglum," segir í virðismati IFS á Vodafone. Virðismatsgengi er samkvæmt greiningunni 25,1 króna á hlut en útboðsgengið er á bilinu 28,8 til 33,3 krónur. Lokað hlutafjárútboð fyrir stofnana- og fagfjárfesta á 40% hlut í Vodafone fer fram 3. desember næstkomandi. Dagana 4. til 6. desember mun seljandinn, Framtakssjóður Íslands, bjóða til sölu 10% hlut í almennu útboði. Ef eftirspurn verður næg verð- ur 10% hlutafjár seld til viðbótar. Þá kom fram í Fréttablaðinu í nóvember að forstjóri og framkvæmdastjórar Vodafone munu geta öðlast tilkall til kaupaukagreiðslu á grundvelli ráðningarsamninga sinna. Réttur þeirra er tengdur því hversu vel tekst að halda áætlun um rekstrarhagnað fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta. Ef frávik verða neikvæð fellur rétturinn niður. Þá segir í greiningu IFS að stjórn félagsins hefur ekki markað fyrirtækinu arðgreiðslustefnu sem fjárfestar geta metið. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
IFS ráðgjöf verðleggur hlutabréf í Vodafone á 25,1 krónu og telur fjárfesta gera best með því að halda að sér höndum í hlutafjárútboði samkvæmt frétt sem birtist í Viðskiptablaðinu í dag. Þar kemur fram að IFS Greining telur hlutabréfakaup í útboði Fjarskipta hf., rekstrarfélags Vodafone á Íslandi, óráðleg fyrir fjárfesta með langtímasjónarmið. „Í okkar huga er félag með rekstur án vaxtar selt á verði sem felur í sér talsverðan vöxt. Félagið er þess utan lítið, í atvinnugrein sem breytist nokkuð hratt og ófyrirsjá- anlega með tækni, samstarfssamningum og reglum," segir í virðismati IFS á Vodafone. Virðismatsgengi er samkvæmt greiningunni 25,1 króna á hlut en útboðsgengið er á bilinu 28,8 til 33,3 krónur. Lokað hlutafjárútboð fyrir stofnana- og fagfjárfesta á 40% hlut í Vodafone fer fram 3. desember næstkomandi. Dagana 4. til 6. desember mun seljandinn, Framtakssjóður Íslands, bjóða til sölu 10% hlut í almennu útboði. Ef eftirspurn verður næg verð- ur 10% hlutafjár seld til viðbótar. Þá kom fram í Fréttablaðinu í nóvember að forstjóri og framkvæmdastjórar Vodafone munu geta öðlast tilkall til kaupaukagreiðslu á grundvelli ráðningarsamninga sinna. Réttur þeirra er tengdur því hversu vel tekst að halda áætlun um rekstrarhagnað fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta. Ef frávik verða neikvæð fellur rétturinn niður. Þá segir í greiningu IFS að stjórn félagsins hefur ekki markað fyrirtækinu arðgreiðslustefnu sem fjárfestar geta metið.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira