Tveggja milljarða hlutafjáraukning samþykkt JHH skrifar 26. nóvember 2012 12:57 Sigurður Atli Jónsson forstjóri MP. Tveggja milljarða heimild til hlutafjáraukningar var samþykkt á hluthafafundi MP banka í morgun. Tilgangur hlutafjáraukningarinnar er að styðja við útlánavöxt bankans, en það er mikilvægur liður í uppbyggingu MP banka og stórt skref í átt að skráningu bankans á verðbréfamarkað árið 2014. Mætt var fyrir nærri 90% hlutafjár og var heimild til hlutafjáraukningar samþykkt einróma. „Útlán MP banka hafa aukist um 210% frá miðju ári 2011 eða úr 7,6 milljörðum í 23,6 milljarða. Sú aukning og meginuppistaðan í útlánum bankans er til fyrirtækja í atvinnulífinu. MP banka hefur tekist að auka umsvif sín á lánamarkaði sem lítið er að vaxa og er útlánaaukning bankans á fyrri helmingi ársins 2012 20% af útlánaaukningu bankakerfisins. Bankanum hefur verið afar vel tekið í atvinnulífinu og markaðurinn þarf greinilega á samkeppni frá einkabanka að halda", - segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, í tilkynningu í tilefni af ákvörðuninni. Lykilatriði Hlutafé bankans aukið úr 5,5 í 7,5 ma.kr. Eiginfjárgrunnur fer úr 4 í 6 ma.kr. Útlánageta bankans aukin úr 25 í 50 ma.kr. Nýtt hlutafé verður boðið nýjum jafnt sem núverandi hluthöfum Eins og fram kom í tilkynningu frá MP banka í morgun varð um 470 milljóna króna hagnaður af rekstri MP banka fyrstu níu mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 847 milljóna króna tap í fyrra. Hagnaður eftir tekjuskatt og bankaskatta nam 372 milljónum króna, að því er fram kemur í tilkynningu frá MP banka. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Tveggja milljarða heimild til hlutafjáraukningar var samþykkt á hluthafafundi MP banka í morgun. Tilgangur hlutafjáraukningarinnar er að styðja við útlánavöxt bankans, en það er mikilvægur liður í uppbyggingu MP banka og stórt skref í átt að skráningu bankans á verðbréfamarkað árið 2014. Mætt var fyrir nærri 90% hlutafjár og var heimild til hlutafjáraukningar samþykkt einróma. „Útlán MP banka hafa aukist um 210% frá miðju ári 2011 eða úr 7,6 milljörðum í 23,6 milljarða. Sú aukning og meginuppistaðan í útlánum bankans er til fyrirtækja í atvinnulífinu. MP banka hefur tekist að auka umsvif sín á lánamarkaði sem lítið er að vaxa og er útlánaaukning bankans á fyrri helmingi ársins 2012 20% af útlánaaukningu bankakerfisins. Bankanum hefur verið afar vel tekið í atvinnulífinu og markaðurinn þarf greinilega á samkeppni frá einkabanka að halda", - segir Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka, í tilkynningu í tilefni af ákvörðuninni. Lykilatriði Hlutafé bankans aukið úr 5,5 í 7,5 ma.kr. Eiginfjárgrunnur fer úr 4 í 6 ma.kr. Útlánageta bankans aukin úr 25 í 50 ma.kr. Nýtt hlutafé verður boðið nýjum jafnt sem núverandi hluthöfum Eins og fram kom í tilkynningu frá MP banka í morgun varð um 470 milljóna króna hagnaður af rekstri MP banka fyrstu níu mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 847 milljóna króna tap í fyrra. Hagnaður eftir tekjuskatt og bankaskatta nam 372 milljónum króna, að því er fram kemur í tilkynningu frá MP banka.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira