Moody´s: Icesave málið gæti sett Ísland í ruslflokk 26. nóvember 2012 06:02 Matsfyrirtækið Moody´s hefur ákveðið að halda lánshæfiseinkunn Íslands áfram í lægsta fjárfestingarflokki. Neikvæð niðurstaða í Icesave málinu myndi fella einkunnina niður í ruslflokk. Lánshæfiseinkunn Moody´s er með neikvæðum horfum sem þýðir að matsfyrirtækið reiknar með að einkunnin muni lækka í náinni framtíð. Neikvæð niðurstaða í Icesave málinu fyrir EFTA dómstólnum er eitt af þremur atriðum sem geta fellt lánshæfi Íslands niður í ruslflokk. Hin tvö atriðin eru mikið útflæði fjármagns og óstöðugleiki sem gæti orðið vegna afnáms gjaldeyrishaftanna og aukin vandamál í bankakerfinu sem enn er veikburða. Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabankans þar sem fjallað er um ákvörðun Moody´s. Jákvæðu fréttirnar eru að íslenska hagkerfið, opinber fjármál og þróun skulda hins opinbera eru talin vera á réttri leið, að mati Moody´s. Þá hefur verulega hefur dregið úr halla á ríkissjóði. Einnig býst matsfyrirtækið við að efnahagsleg endurreisn Íslands haldi áfram á viðunandi hraða þrátt fyrir áhættu vegna afturkipps í löndum innan Evrópusambandsins. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur ákveðið að halda lánshæfiseinkunn Íslands áfram í lægsta fjárfestingarflokki. Neikvæð niðurstaða í Icesave málinu myndi fella einkunnina niður í ruslflokk. Lánshæfiseinkunn Moody´s er með neikvæðum horfum sem þýðir að matsfyrirtækið reiknar með að einkunnin muni lækka í náinni framtíð. Neikvæð niðurstaða í Icesave málinu fyrir EFTA dómstólnum er eitt af þremur atriðum sem geta fellt lánshæfi Íslands niður í ruslflokk. Hin tvö atriðin eru mikið útflæði fjármagns og óstöðugleiki sem gæti orðið vegna afnáms gjaldeyrishaftanna og aukin vandamál í bankakerfinu sem enn er veikburða. Þetta kemur fram á vefsíðu Seðlabankans þar sem fjallað er um ákvörðun Moody´s. Jákvæðu fréttirnar eru að íslenska hagkerfið, opinber fjármál og þróun skulda hins opinbera eru talin vera á réttri leið, að mati Moody´s. Þá hefur verulega hefur dregið úr halla á ríkissjóði. Einnig býst matsfyrirtækið við að efnahagsleg endurreisn Íslands haldi áfram á viðunandi hraða þrátt fyrir áhættu vegna afturkipps í löndum innan Evrópusambandsins.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira