Fjórða jafnteflið hjá Tottenham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2012 14:24 Nordic Photos / Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í rúmar 60 mínútur þegar að Tottenham gerði markalaust jafntefli við Tottenham í Evrópudeild UEFA. Leikurinn fór fram á Ítalíu en úrslitin dugðu Lazio til að tryggja sér sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Tottenham er í öðru sæti með sjö stig og mætir Panathinakos á heimavelli í lokaumferðinni. Grikkirnir eru með fimm stig og verður þetta því hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fari áfram. Tottenham dugir þó jafntefli. Þetta var fjórða jafntefli Tottenham í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Gareth Bale kom reyndar boltanum í netið en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Hugo Loris átti góðan leik í marki Tottenham og átti stærstan þátt í stigi sinna manna. Gylfi Þór byrjaði ágætlega í leiknum en það dró af honum eftir því sem leið á leikinn. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin í riðlum G til L. Í sumum þeirra liggur fyrir hvaða lið fara áfram upp úr riðlakeppninni þó svo að lokaumferðin sé enn eftir.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram. Evrópudeild UEFA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í rúmar 60 mínútur þegar að Tottenham gerði markalaust jafntefli við Tottenham í Evrópudeild UEFA. Leikurinn fór fram á Ítalíu en úrslitin dugðu Lazio til að tryggja sér sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Tottenham er í öðru sæti með sjö stig og mætir Panathinakos á heimavelli í lokaumferðinni. Grikkirnir eru með fimm stig og verður þetta því hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fari áfram. Tottenham dugir þó jafntefli. Þetta var fjórða jafntefli Tottenham í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Gareth Bale kom reyndar boltanum í netið en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Hugo Loris átti góðan leik í marki Tottenham og átti stærstan þátt í stigi sinna manna. Gylfi Þór byrjaði ágætlega í leiknum en það dró af honum eftir því sem leið á leikinn. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin í riðlum G til L. Í sumum þeirra liggur fyrir hvaða lið fara áfram upp úr riðlakeppninni þó svo að lokaumferðin sé enn eftir.G-riðill: Basel - Sporting 3-0 Videoton - Genk 0-1H-riðill: Rubin - Inter 3-0 Neftchi Baku - Partizan 1-1Rubin Kazan og Inter áfram.I-riðill: Hapoel Ironi - Athletic (frestað) Sparta Prag - Lyon 1-1Lyon og Sparta Prag áfram.J-riðill: Lazio - Tottenham 0-0 Panathinaikos - Maribor 1-0Lazio áfram.K-riðill: Metalist - Leverkusen 2-0 Rosenborg - Rapíd Vín 3-2Metalist og Leverkusen áfram.L-riðill: Hannover 96 - Twente 0-0 Helsingborg - Levante 1-3Hannover og Levante áfram.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira