Nýtt upphaf 21. desember 21. nóvember 2012 15:27 Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans. Dagsetningin 21. desember árið 2012 er mörgum hugleikin. Síðustu áratugi hefur umræðan um þennan tiltekna föstudag fyrir jól einkennst af hugmyndum um endalok alls, heimsenda. Ekki eru þó allir sammála þessum hugmyndum og kjósa þess í stað að líta á þessa stund sem nýtt upphaf. „Í orkunni felast tækifæri," segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans en hann telur mikla orku vera bundna við þessa tilteknu dagsetningu. „Fyrst og fremst er þetta áminning um að endurskoða stöðu okkur." Magnús segir það vera miður að oftúlkun hafi einkennt umræðuna um þessa aldagömlu dagsetningu. Hann bendir á að Mayar hafi litið á þessa stund sem nýtt upphaf og að við sem upplifum þessi tímamót núna ættum að gera slíkt hið saman. „Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku," segir Magnús. „Þannig er þetta áskorun til okkar. Við verðum að vera vakandi og nýta þessa orku í námi, vinnu og á öðrum sviðum lífsins." Þá segir Magnús að dagsetningin sé að mörgu leyti svipuð og nýárið sem við fögnum. „Þetta er tækifæri til lað stíga á stokk, ganga frá okkar málum og halda áfram." Jólafréttir Tengdar fréttir Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Dagsetningin 21. desember árið 2012 er mörgum hugleikin. Síðustu áratugi hefur umræðan um þennan tiltekna föstudag fyrir jól einkennst af hugmyndum um endalok alls, heimsenda. Ekki eru þó allir sammála þessum hugmyndum og kjósa þess í stað að líta á þessa stund sem nýtt upphaf. „Í orkunni felast tækifæri," segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans en hann telur mikla orku vera bundna við þessa tilteknu dagsetningu. „Fyrst og fremst er þetta áminning um að endurskoða stöðu okkur." Magnús segir það vera miður að oftúlkun hafi einkennt umræðuna um þessa aldagömlu dagsetningu. Hann bendir á að Mayar hafi litið á þessa stund sem nýtt upphaf og að við sem upplifum þessi tímamót núna ættum að gera slíkt hið saman. „Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku," segir Magnús. „Þannig er þetta áskorun til okkar. Við verðum að vera vakandi og nýta þessa orku í námi, vinnu og á öðrum sviðum lífsins." Þá segir Magnús að dagsetningin sé að mörgu leyti svipuð og nýárið sem við fögnum. „Þetta er tækifæri til lað stíga á stokk, ganga frá okkar málum og halda áfram."
Jólafréttir Tengdar fréttir Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14