Í meðfylgjandi myndasafni má sjá 10 flott augnablik úr lífi söngkonunnar á rauða dreglinum sem og úr hversdagslífinu. Eins og sjá má er Swift nánast alltaf óaðfinnanleg til fara og með skemmtilega stíliserað hár. Einnig er hún óhrædd við að prófa nýjungar í förðun.
Hvað finnst þér fara henni best?

