Már bendir á alvarlegan galla í bankasamstarfi ESB 1. desember 2012 14:20 Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur bent á það sem hann telur alvarlegan galla í hugmyndum Evrópusambandsins um nánara bankasamstarf milli landanna innan evrusvæðisins, m.a. með sameiginlegu fjármálaeftirliti á vegum seðlabanka Evrópu. Már ræddi þetta mál í ræðu sem hann hélt í Abu Dhabi í síðustu viku. Í ræðu sinni sagði Már að í hugmyndirnar skorti ákvæði um lánveitenda til þrautavara í erlendum gjaldeyri. Már bendir á að í fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 hafi gjaldmiðlaskiptasamningar þeir sem gerðir voru bjargað mörgum bönkum frá falli. Áhlaup var gert á þessa banka hvað varðaði eignir þeirra í dollurum. „Mörg stór nöfn í bankaheimi Evrópu væru ekki til staðar í dag nema vegna þeirra gjaldmiðaskiptasamninga sem Bandaríkjamenn veittu seðlabanka Evrópu, Englandsbanka og svissneska seðlabankanum," segir Már. Már segir að margt í hugmyndunum um nánara bankasamstarf sé mjög skynsamlegt eins og sameiginlegt fjármálaeftirlit og innistæðutryggingar. Hinsvegar sé skortur á fyrrgreindum lánveitenda til þrautavara í erlendum gjaldeyri skarð í þessum fyrirhugaða varnarmúr Evrópu. Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur bent á það sem hann telur alvarlegan galla í hugmyndum Evrópusambandsins um nánara bankasamstarf milli landanna innan evrusvæðisins, m.a. með sameiginlegu fjármálaeftirliti á vegum seðlabanka Evrópu. Már ræddi þetta mál í ræðu sem hann hélt í Abu Dhabi í síðustu viku. Í ræðu sinni sagði Már að í hugmyndirnar skorti ákvæði um lánveitenda til þrautavara í erlendum gjaldeyri. Már bendir á að í fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 hafi gjaldmiðlaskiptasamningar þeir sem gerðir voru bjargað mörgum bönkum frá falli. Áhlaup var gert á þessa banka hvað varðaði eignir þeirra í dollurum. „Mörg stór nöfn í bankaheimi Evrópu væru ekki til staðar í dag nema vegna þeirra gjaldmiðaskiptasamninga sem Bandaríkjamenn veittu seðlabanka Evrópu, Englandsbanka og svissneska seðlabankanum," segir Már. Már segir að margt í hugmyndunum um nánara bankasamstarf sé mjög skynsamlegt eins og sameiginlegt fjármálaeftirlit og innistæðutryggingar. Hinsvegar sé skortur á fyrrgreindum lánveitenda til þrautavara í erlendum gjaldeyri skarð í þessum fyrirhugaða varnarmúr Evrópu.
Mest lesið „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Sjá meira