Flest uppspil í blakíþróttinni ganga út á að stilla upp fyrir vænan skell. Skellirnir ganga svo misvel fyrir sig eins og gengur.
Meðfylgjandi myndband mætti kalla kennslumyndband í hinum fullkomna skelli. Auk þess að vinna stigið hrekkur boltinn í höfuðið á þremur leikmönnum andstæðinganna og falla tveir þeira til jarðar.
Rétt er að taka fram að boltinn sem notaður er í blakinu er í mýkri kantinum og óhætt að reikna með að engum hafi orðið meint af.
Haukar
Galychanka Lviv