Sá eini í stúkunni sem fagnaði sigri Udinese Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2012 22:00 Brovedani geispaði þegar ljósmyndari Getty tók mynd af honum. Nordicphotos/Getty Ítalinn Arrigo Brovedani var eini stuðningsmaður Udinese sem varð vitni að 2-0 útisigri liðsins á Sampdoria í Genúva í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar í gærkvöldi. „Ég var í Genúva á vinnufundi en ég fer venjulega í ferð um svæðið á þessum tíma ársins. Það var algjör tilviljun að Udinese skildi vera að spila hér á sama tíma," segir Brovedani sem hefur verið mikið til umfjöllunar hjá ítölskum íþróttamiðlum í dag. Að sögn Brovedani var erfitt fyrir hann sem stuðningsmann útiliðsins að útvega sér miða á leikinn. Hann hafi haft samband við Sampdoria sem hafi gert honum auðveldara um vik. Þegar hann mætti á völlinn hafi honum verið boðið að sitja í aðalstúkunni í stað gestastúkunnar sem var auð. „Ég var harður á því að ég vildi sitja í gestastúkunni enda hafði ég keypt miða í hana," segir Brovedani í samtli við vefmiðilinn Football-italia.net. Brovedani var að sjálfsögðu með fána Udinese með sér. „Ég var með fánann enda er hann alltaf í bílnum mínum. Stuðningsmenn Sampdoria fögnuðu mér þegar við skoruðum og voru virkilega almennilegir. Öryggisverðirnir buðu mér kaffi og stjórnarmenn Sampdoria gáfu mér treyju liðsins," sagði Brovedani sem virðist ekki hafa leiðst þó myndin hér að ofan gefi tilefni til þess að ímynda sér hið gagnstæða. Um sex tíma akstur er frá Udinese til Genúa og vegalengdin virðist hafa setið í öðrum stuðningsmönnum Udinese. Sú staðreynd að leikurinn fór fram á mánudagskvöldi en ekki um helgina hefur vafalítið haft sitt að segja. Ítalski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Ítalinn Arrigo Brovedani var eini stuðningsmaður Udinese sem varð vitni að 2-0 útisigri liðsins á Sampdoria í Genúva í efstu deild ítölsku knattspyrnunnar í gærkvöldi. „Ég var í Genúva á vinnufundi en ég fer venjulega í ferð um svæðið á þessum tíma ársins. Það var algjör tilviljun að Udinese skildi vera að spila hér á sama tíma," segir Brovedani sem hefur verið mikið til umfjöllunar hjá ítölskum íþróttamiðlum í dag. Að sögn Brovedani var erfitt fyrir hann sem stuðningsmann útiliðsins að útvega sér miða á leikinn. Hann hafi haft samband við Sampdoria sem hafi gert honum auðveldara um vik. Þegar hann mætti á völlinn hafi honum verið boðið að sitja í aðalstúkunni í stað gestastúkunnar sem var auð. „Ég var harður á því að ég vildi sitja í gestastúkunni enda hafði ég keypt miða í hana," segir Brovedani í samtli við vefmiðilinn Football-italia.net. Brovedani var að sjálfsögðu með fána Udinese með sér. „Ég var með fánann enda er hann alltaf í bílnum mínum. Stuðningsmenn Sampdoria fögnuðu mér þegar við skoruðum og voru virkilega almennilegir. Öryggisverðirnir buðu mér kaffi og stjórnarmenn Sampdoria gáfu mér treyju liðsins," sagði Brovedani sem virðist ekki hafa leiðst þó myndin hér að ofan gefi tilefni til þess að ímynda sér hið gagnstæða. Um sex tíma akstur er frá Udinese til Genúa og vegalengdin virðist hafa setið í öðrum stuðningsmönnum Udinese. Sú staðreynd að leikurinn fór fram á mánudagskvöldi en ekki um helgina hefur vafalítið haft sitt að segja.
Ítalski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira