Íslandsbanki gerir vef sinn aðgengilegri fyrir nýja tækni Magnús Halldórsson skrifar 21. desember 2012 15:44 Íslandsbanki hefur breytt vef sínum á þann veg að hann er nú orðinn aðgengilegri fyrir snjallsíma og spjaldtölvur, en bankastarfsemi hefur í vaxandi mæli verið að færast á þessu vinsælu tæki. "Meirihluti Íslendinga er kominn með snjallsíma samkvæmt könnun MMR í október 2012 og vöxtur í sölu spjaldtölva er gríðarlegur á Íslandi sem og annars staðar í heiminum. Ef spár ganga eftir mun netnotkun í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur taka fram úr netumferð í gegnum hefðbundndar tölvur á næstu 2 árum," segir Sigurjón Ólafsson, deildarstjóri vefþróunar hjá Íslandsbanka. Hann segir ýmislegt benda til þess að bankastarfsemi, líkt og ýmis önnur þjónusta, muni færast yfir á snjallsíma og spjaldtölvur hraðar en margir gerðu ráð fyrir, sökum þess hve innreið þessara tækja hefur verið hröð. "Þessar staðreyndir ásamt tæplega 350-400% aukningu í umferð á vef Íslandsbanka með mobile tækjum tvö ár í röð hafa sannfært okkur um nauðsyn þess að bjóða upp á síma- og spjaldtölvuvænar lausnir og upplýsingar," segir Sigurjón. Til marks um hversu hröð innreið snjallsíma og spjaldtölva hefur verið á markaði erlendis þá má ekki síst horfa til Bandaríkjanna. Þar er þessi þróun komin enn lengra en samkvæmt gögnum Pew Internet frá júní 2012 þá er 31% notenda í Bandaríkjunum annað hvort eingöngu eða nánast alltaf að tengjast netinu með mobile tæki og þessi tala fer hækkandi. Sjá má frekari umfjöllun um þetta, hér. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Íslandsbanki hefur breytt vef sínum á þann veg að hann er nú orðinn aðgengilegri fyrir snjallsíma og spjaldtölvur, en bankastarfsemi hefur í vaxandi mæli verið að færast á þessu vinsælu tæki. "Meirihluti Íslendinga er kominn með snjallsíma samkvæmt könnun MMR í október 2012 og vöxtur í sölu spjaldtölva er gríðarlegur á Íslandi sem og annars staðar í heiminum. Ef spár ganga eftir mun netnotkun í gegnum snjallsíma og spjaldtölvur taka fram úr netumferð í gegnum hefðbundndar tölvur á næstu 2 árum," segir Sigurjón Ólafsson, deildarstjóri vefþróunar hjá Íslandsbanka. Hann segir ýmislegt benda til þess að bankastarfsemi, líkt og ýmis önnur þjónusta, muni færast yfir á snjallsíma og spjaldtölvur hraðar en margir gerðu ráð fyrir, sökum þess hve innreið þessara tækja hefur verið hröð. "Þessar staðreyndir ásamt tæplega 350-400% aukningu í umferð á vef Íslandsbanka með mobile tækjum tvö ár í röð hafa sannfært okkur um nauðsyn þess að bjóða upp á síma- og spjaldtölvuvænar lausnir og upplýsingar," segir Sigurjón. Til marks um hversu hröð innreið snjallsíma og spjaldtölva hefur verið á markaði erlendis þá má ekki síst horfa til Bandaríkjanna. Þar er þessi þróun komin enn lengra en samkvæmt gögnum Pew Internet frá júní 2012 þá er 31% notenda í Bandaríkjunum annað hvort eingöngu eða nánast alltaf að tengjast netinu með mobile tæki og þessi tala fer hækkandi. Sjá má frekari umfjöllun um þetta, hér.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira