Litrík hausttíska að mati Dana - myndir 9. febrúar 2012 06:30 Malene Birger Kaupmannahöfn fylltist af tískuunnendum um helgina þegar tískuvikan fór fram hjá frændum okkar í Danmörku. Dönsk merki á borð við Malene Birger, Bruuns Bazaar og Henrik Vibskov sýndu komandi hausttísku, sem var litríkari í ár en oft áður. Litir á borð við appelsínugulan, gulan, grænan og bláan voru áberandi í annars einföldum og víðum sniðum. Jakkafatabuxur, litríkar skyrtur og þykkar prjónapeysur verða haustflíkurnar í ár ef marka má Danina, sem oftast eru með puttana á púlsinum þegar kemur að fatatískunni. alfrun@frettabladid.is Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Kaupmannahöfn fylltist af tískuunnendum um helgina þegar tískuvikan fór fram hjá frændum okkar í Danmörku. Dönsk merki á borð við Malene Birger, Bruuns Bazaar og Henrik Vibskov sýndu komandi hausttísku, sem var litríkari í ár en oft áður. Litir á borð við appelsínugulan, gulan, grænan og bláan voru áberandi í annars einföldum og víðum sniðum. Jakkafatabuxur, litríkar skyrtur og þykkar prjónapeysur verða haustflíkurnar í ár ef marka má Danina, sem oftast eru með puttana á púlsinum þegar kemur að fatatískunni. alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira