Kolfinna lokaði sýningu Marc Jacobs í New York 16. febrúar 2012 07:00 Kolfinna Kristófersdóttir leit vel út á tískupallinum hjá undirlínunni Marc by Marc Jacobs en fyrirsætunni var sýnt það traust að loka sýningunni með því að ganga síðust fram á tískupallinn en það þykir mikill heiður. Nordicphotos/afp Það er óhætt að segja að fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sé að gera það gott í tískuheiminum um þessar mundir. Hún hefur verið í miklu uppáhaldi hjá hönnuðinum Alexander Wang og nú hefur sjálfur Marc Jacobs uppgötvað íslensku fyrirsætuna. Kolfinna þrammaði tískupallana fyrir báðar fatalínur hans, Marc by Marc Jacobs og Marc Jacobs. Hún fékk að loka fyrrnefndu sýningunni en það þykir mikill heiður fyrir fyrirsætur að ganga fyrst eða síðust út á pallinn. Tískuvikan er í fullum gangi í New York en aðalfatalína Marc Jacobs hefur hlotið misjafnar viðtökur. Það er óhætt að segja að hann hafi farið ótroðnar slóðir þegar kemur að hausttískunni í ár. Sjálfur segist hönnuðurinn hafa orðið fyrir áhrifum kvenna á borð við Önnu Piaggi og Lynn Yaeger sem báðar eru djarfar í fatavali. Vogue lofsamar línuna sem einkennist af síðum frökkum og skóm með stórum sylgjum, en tískubloggarar eru ekki eins hrifnir. - áp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Það er óhætt að segja að fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sé að gera það gott í tískuheiminum um þessar mundir. Hún hefur verið í miklu uppáhaldi hjá hönnuðinum Alexander Wang og nú hefur sjálfur Marc Jacobs uppgötvað íslensku fyrirsætuna. Kolfinna þrammaði tískupallana fyrir báðar fatalínur hans, Marc by Marc Jacobs og Marc Jacobs. Hún fékk að loka fyrrnefndu sýningunni en það þykir mikill heiður fyrir fyrirsætur að ganga fyrst eða síðust út á pallinn. Tískuvikan er í fullum gangi í New York en aðalfatalína Marc Jacobs hefur hlotið misjafnar viðtökur. Það er óhætt að segja að hann hafi farið ótroðnar slóðir þegar kemur að hausttískunni í ár. Sjálfur segist hönnuðurinn hafa orðið fyrir áhrifum kvenna á borð við Önnu Piaggi og Lynn Yaeger sem báðar eru djarfar í fatavali. Vogue lofsamar línuna sem einkennist af síðum frökkum og skóm með stórum sylgjum, en tískubloggarar eru ekki eins hrifnir. - áp
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp