Valdamesti stílistinn 15. mars 2012 16:26 Kate Young er vinsæl í Hollywood. nordicphotos/getty Stílistinn Kate Young trónir á toppi lista yfir valdamestu stílista í Hollywood um þessar mundir. Young tekur við titlinum af Rachel Zoe. Meðal viðskiptavina Young eru leikkonurnar Michelle Williams og Natalie Portman sem vekja ávalt athygli fyrir kjólaval sitt á rauða dreglinum. Í öðru sæti listans, sem tímaritið Hollywood Reporter tók saman, situr Leslie Fremar sem ber meðal annars ábyrgð á klæðavali Charlize Theron og Reese Witherspoon. Stílistinn Petra Flannery situr í þriðja sæti, en sú starfar mikið með ungum og upprennandi stjörnum líkt og Emmu Stone, Zoe Saldana, Milu Kunis og Megan Fox. L'Wren Scott hreppti tólfta sætið, en hún starfar bæði sem stílist og hönnuður og er að auki trúlofuð rokkaranum Mick Jagger. Scott starfar náið með forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama. Tengdar fréttir Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. 16. mars 2012 11:30 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Stílistinn Kate Young trónir á toppi lista yfir valdamestu stílista í Hollywood um þessar mundir. Young tekur við titlinum af Rachel Zoe. Meðal viðskiptavina Young eru leikkonurnar Michelle Williams og Natalie Portman sem vekja ávalt athygli fyrir kjólaval sitt á rauða dreglinum. Í öðru sæti listans, sem tímaritið Hollywood Reporter tók saman, situr Leslie Fremar sem ber meðal annars ábyrgð á klæðavali Charlize Theron og Reese Witherspoon. Stílistinn Petra Flannery situr í þriðja sæti, en sú starfar mikið með ungum og upprennandi stjörnum líkt og Emmu Stone, Zoe Saldana, Milu Kunis og Megan Fox. L'Wren Scott hreppti tólfta sætið, en hún starfar bæði sem stílist og hönnuður og er að auki trúlofuð rokkaranum Mick Jagger. Scott starfar náið með forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama.
Tengdar fréttir Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. 16. mars 2012 11:30 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. 16. mars 2012 11:30