Valdamest í tískunni 4. apríl 2012 09:30 Naomi Campbell er á meðal hundrað valdamestu einstaklinga tískubransans. Nordicphotos/getty Tímaritið Time birti lista yfir hundarð áhifamestu einstaklingana innan tískubransans frá árinu 1923, en það ár var Time fyrst gefið út. Listinn samanstendur meðal annars af fatahönnuðum, fyrirsætum, ljósmyndurum og ritstjórum. Fyrirsæturnar Gisele Bündchen og Naomi Campbell eru á meðal þeirra valdamestu og það kemur líklega fáum á óvart að ritstýran Anna Wintour skuli einnig prýða listann. Manolo Blahnik og Karl Lagerfeld eru á meðal valdamestu fatahönnuðanna og Annie Leibovitz og Mario Testino eru í hópi áhrifamestu ljósmyndaranna. Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tímaritið Time birti lista yfir hundarð áhifamestu einstaklingana innan tískubransans frá árinu 1923, en það ár var Time fyrst gefið út. Listinn samanstendur meðal annars af fatahönnuðum, fyrirsætum, ljósmyndurum og ritstjórum. Fyrirsæturnar Gisele Bündchen og Naomi Campbell eru á meðal þeirra valdamestu og það kemur líklega fáum á óvart að ritstýran Anna Wintour skuli einnig prýða listann. Manolo Blahnik og Karl Lagerfeld eru á meðal valdamestu fatahönnuðanna og Annie Leibovitz og Mario Testino eru í hópi áhrifamestu ljósmyndaranna.
Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira