Best og verst klæddu á Met-ballinu 10. maí 2012 11:30 Rauða dreglinum var rúllað út í New York í vikunni er hið árlega galakvöld Metropolitan-safnsins fór fram. Þangað sækir fræga fólkið og keppist við að skarta sínu fegursta með misjöfnum árangri. Best klæddu konur kvöldsins að mati Fréttablaðsins voru meðal annars leikkonan unga Camilla Belle, fyrirsætan Karolina Kurkova og poppstjarnan Rihanna. Þær sem þóttu hins vegar skjóta vel yfir markið í kjólavali voru Kristen Stewart, sem nýlega hlaut titilinn best klædda kona Bretlands og tískufyrirmyndin Chloe Sevigny. Stundum er vert að muna tískuregluna „minna er meira" til að koma í veg fyrir tískuslys. Hér fylgir listinn yfir þær allra bestu og verstu en hægt er að fletta myndasafninu til að sjá fleiri konur úr báðum flokkum.Best klædduCamila Belle í Ralph LaurenSarah Jessica Parker í ValentinoKarolina Kurkova í Rachel ZoeRihanna í Tom FordVerst klædduChloe Sevigny í Miu MiuEva Mendes í PradaKristen Stewart í BalenciagaFlorence Welch í McQueen Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Rauða dreglinum var rúllað út í New York í vikunni er hið árlega galakvöld Metropolitan-safnsins fór fram. Þangað sækir fræga fólkið og keppist við að skarta sínu fegursta með misjöfnum árangri. Best klæddu konur kvöldsins að mati Fréttablaðsins voru meðal annars leikkonan unga Camilla Belle, fyrirsætan Karolina Kurkova og poppstjarnan Rihanna. Þær sem þóttu hins vegar skjóta vel yfir markið í kjólavali voru Kristen Stewart, sem nýlega hlaut titilinn best klædda kona Bretlands og tískufyrirmyndin Chloe Sevigny. Stundum er vert að muna tískuregluna „minna er meira" til að koma í veg fyrir tískuslys. Hér fylgir listinn yfir þær allra bestu og verstu en hægt er að fletta myndasafninu til að sjá fleiri konur úr báðum flokkum.Best klædduCamila Belle í Ralph LaurenSarah Jessica Parker í ValentinoKarolina Kurkova í Rachel ZoeRihanna í Tom FordVerst klædduChloe Sevigny í Miu MiuEva Mendes í PradaKristen Stewart í BalenciagaFlorence Welch í McQueen
Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fleiri fréttir Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira