Æsispennandi hrollvekja í draugaborginni Pripyat 28. júní 2012 09:00 Myndin Chernobyl Diaries segir frá hópi ungmenna sem ferðast inn á svæðið sem rýmt var í kjölfar kjarnorkuslyssins. Hrollvekjan Chernobyl Diaries er frumsýnd í Sambíóunum annað kvöld. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastólnum. Nokkur ungmenni fá þá hugmynd að ferðast til Pripyat í Úkraínu en íbúar borgarinnar yfirgáfu heimili sín í flýti þegar kjarnaofn Tsjernóbyl-kjarnorkuversins sprakk árið 1986 og því er borgin eins og sannkölluð draugaborg. Ungmennin fara inn á svæðið ásamt úkraínskum leiðsögumanni sínum en þegar tími er kominn til að halda heim á leið uppgötva þau að átt hefur við vélina í bíl þeirra og þau komast hvorki lönd né strönd. Hópurinn neyðist til að eyða nóttinni í þessari draugalegu borg og upphefst æsispennandi og hrollvekjandi söguþráður. Oren Peli er framleiðandi myndarinnar og handritshöfundur hennar og er talinn vanur maður á sviði hrollvekjumynda því hann leikstýrði hinum óvænta smelli Paranormal Activity árið 2007. Peli hefur einnig leikstýrt Paranormal Activity 2, 3 og 4 ásamt hrollvekjunnni Insidious. Með aðalhlutverkin fer hópur heldur óþekktra leikara sem flestir eiga bakgrunn sinn í sjónvarpsþáttaleik. Ingrid Bolsø Berdal, Olivia Taylor Dudley, Devin Kelley, Jesse McCartney, Nathan Phillips og Jonathan Sadowski fara með hlutverk ferðamannanna ungu og Dimitri Diatchenko fer með hlutverk leiðsögumannsins. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastóli en hann vann áður sem margmiðlunarhönnuður við myndir á borð við Fight Club. Myndin hefur fengið dræmar móttökur hjá gagnrýnendum sem eru sammála um að hugmyndin sé góð en að leikstjórinn hafi komið henni illa til skila. Þrátt fyrir hryllilegt og draugalegt umhverfið er lítið um skrekki að mati gagnrýnendanna. Tsjernobyl Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Hrollvekjan Chernobyl Diaries er frumsýnd í Sambíóunum annað kvöld. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastólnum. Nokkur ungmenni fá þá hugmynd að ferðast til Pripyat í Úkraínu en íbúar borgarinnar yfirgáfu heimili sín í flýti þegar kjarnaofn Tsjernóbyl-kjarnorkuversins sprakk árið 1986 og því er borgin eins og sannkölluð draugaborg. Ungmennin fara inn á svæðið ásamt úkraínskum leiðsögumanni sínum en þegar tími er kominn til að halda heim á leið uppgötva þau að átt hefur við vélina í bíl þeirra og þau komast hvorki lönd né strönd. Hópurinn neyðist til að eyða nóttinni í þessari draugalegu borg og upphefst æsispennandi og hrollvekjandi söguþráður. Oren Peli er framleiðandi myndarinnar og handritshöfundur hennar og er talinn vanur maður á sviði hrollvekjumynda því hann leikstýrði hinum óvænta smelli Paranormal Activity árið 2007. Peli hefur einnig leikstýrt Paranormal Activity 2, 3 og 4 ásamt hrollvekjunnni Insidious. Með aðalhlutverkin fer hópur heldur óþekktra leikara sem flestir eiga bakgrunn sinn í sjónvarpsþáttaleik. Ingrid Bolsø Berdal, Olivia Taylor Dudley, Devin Kelley, Jesse McCartney, Nathan Phillips og Jonathan Sadowski fara með hlutverk ferðamannanna ungu og Dimitri Diatchenko fer með hlutverk leiðsögumannsins. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastóli en hann vann áður sem margmiðlunarhönnuður við myndir á borð við Fight Club. Myndin hefur fengið dræmar móttökur hjá gagnrýnendum sem eru sammála um að hugmyndin sé góð en að leikstjórinn hafi komið henni illa til skila. Þrátt fyrir hryllilegt og draugalegt umhverfið er lítið um skrekki að mati gagnrýnendanna.
Tsjernobyl Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira