Einu skipi verður lagt í hagræðingarskyni 31. ágúst 2012 05:00 bergey Eftir kaupin á Síldarvinnslan fjögur skip, þar með talið Bergey. Fækkað verður um eitt skip. Mynd/óskar P. friðriksson Síldarvinnslan í Neskaupstað (SVN) hefur undirritað kaupsamning um kaup á útgerðarfélaginu Bergi-Hugin í Vestmannaeyjum. Kaupverðið er trúnaðarmál, en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Bergur-Huginn var í eigu Magnúsar Kristjánssonar, útgerðarmanns í Eyjum. Í yfirlýsingu frá honum segir að með sölunni ljúki útgerðarsögu hans, sem staðið hafi óslitið síðustu fjörutíu ár í Vestmanneyjum. Bergur-Huginn gerir út tvo togbáta og hefur yfir að ráða aflaheimildum sem nema tæpum 5.000 þorskígildistonnum. Hjá félaginu starfa 35 manns, flestir til sjós, en fyrirtækið rekur ekki landvinnslu. Fyrir á SVN tvo togbáta. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri SVN, segir að einu skipi af fjórum verði lagt í hagræðingarskyni. „Við teljum að við þurfum að fækka um skip í hagræðingarskyni til að fá það út úr rekstrinum sem þarf til að borga af skuldbindingum og auknum álögum. Veiðileyfagjald mun hækka og það er aukin krafa á okkur um aukna hagræðingu til að geta staðið undir skuldbindingum." Gunnþór segir lítið hægt að segja á þessu stigi um hvaða áhrif kaupin hafi á starfsemina í Eyjum. „Fyrirtækið Bergur-Huginn verður rekið áfram sem fyrirtæki í útgerð í Vestmannaeyjum."- kóp Fréttir Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Síldarvinnslan í Neskaupstað (SVN) hefur undirritað kaupsamning um kaup á útgerðarfélaginu Bergi-Hugin í Vestmannaeyjum. Kaupverðið er trúnaðarmál, en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Bergur-Huginn var í eigu Magnúsar Kristjánssonar, útgerðarmanns í Eyjum. Í yfirlýsingu frá honum segir að með sölunni ljúki útgerðarsögu hans, sem staðið hafi óslitið síðustu fjörutíu ár í Vestmanneyjum. Bergur-Huginn gerir út tvo togbáta og hefur yfir að ráða aflaheimildum sem nema tæpum 5.000 þorskígildistonnum. Hjá félaginu starfa 35 manns, flestir til sjós, en fyrirtækið rekur ekki landvinnslu. Fyrir á SVN tvo togbáta. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri SVN, segir að einu skipi af fjórum verði lagt í hagræðingarskyni. „Við teljum að við þurfum að fækka um skip í hagræðingarskyni til að fá það út úr rekstrinum sem þarf til að borga af skuldbindingum og auknum álögum. Veiðileyfagjald mun hækka og það er aukin krafa á okkur um aukna hagræðingu til að geta staðið undir skuldbindingum." Gunnþór segir lítið hægt að segja á þessu stigi um hvaða áhrif kaupin hafi á starfsemina í Eyjum. „Fyrirtækið Bergur-Huginn verður rekið áfram sem fyrirtæki í útgerð í Vestmannaeyjum."- kóp
Fréttir Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira