Snoturt poppsamstarf 21. september 2012 00:01 My Bubba & Mi Upphaflega voru þrjár stelpur í sveitinni, en nú er eftir tvær, hin íslenska Guðbjörg (Bubba) og My Larsdotter frá Svíþjóð. Þær hafa spilað nokkuð víða og gefið út nokkrar plötur, sú nýjasta er fimm laga og heitir Wild & You. Auk þeirra Guðbjargar og My koma tveir aðrir hljóðfæraleikarar við sögu, Tangerine-tvíburarnir, en þeir hafa spilað töluvert með hljómsveitinni. Tónlistin á Wild & You er ofurljúft og snoturt kassagítarpopp með kántríáhrifum. Hljómurinn er fínn og lagasmíðarnar eru ágætar. Umbúðirnar eru líka flottar, platan kemur í brúnu umslagi með gati í miðjunni, en innan í því er röndóttur bréfpoki sem hýsir sjálfa geislaplötuna. Umslagið er fallegt eins og tónlistin og vefsíðan Mybubbaandmi.com. Á heildina litið er þetta ágætis plata, en tónlistin er samt ekki nógu afgerandi til hreyfa verulega við manni. Það vantar sérstöðu. Trausti Júlíusson Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira
Upphaflega voru þrjár stelpur í sveitinni, en nú er eftir tvær, hin íslenska Guðbjörg (Bubba) og My Larsdotter frá Svíþjóð. Þær hafa spilað nokkuð víða og gefið út nokkrar plötur, sú nýjasta er fimm laga og heitir Wild & You. Auk þeirra Guðbjargar og My koma tveir aðrir hljóðfæraleikarar við sögu, Tangerine-tvíburarnir, en þeir hafa spilað töluvert með hljómsveitinni. Tónlistin á Wild & You er ofurljúft og snoturt kassagítarpopp með kántríáhrifum. Hljómurinn er fínn og lagasmíðarnar eru ágætar. Umbúðirnar eru líka flottar, platan kemur í brúnu umslagi með gati í miðjunni, en innan í því er röndóttur bréfpoki sem hýsir sjálfa geislaplötuna. Umslagið er fallegt eins og tónlistin og vefsíðan Mybubbaandmi.com. Á heildina litið er þetta ágætis plata, en tónlistin er samt ekki nógu afgerandi til hreyfa verulega við manni. Það vantar sérstöðu. Trausti Júlíusson
Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Sjá meira