M.I.A. og Versace taka höndum saman 8. nóvember 2012 00:01 Litrík M.I.A. sést hér klæðast Versace frá toppi til táar. nordicphotos/getty TískaSöngkonan M.I.A. staðfesti nýverið að hún hefði tekið höndum saman við ítalska tískuhúsið Versace. Söngkonan vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um samstarfið við Versace en birti mynd af tölvuskjá sínum og þar mátti sjá möppur með heitinu „Versace Prints“, „Bootleg Versace“ og „Versace Outlines“. Því er ljóst að hlutverk M.I.A. er töluvert. Yfirhönnuður tískuhússins er Donatella Versace og tók hún við stjórnartaumunum eftir að bróðir hennar, Gianni Versace, var myrtur. Hönnun tískuhússins þykir glysgjörn og kvenleg. M.I.A. útskrifaðist með gráðu í myndlist og kvikmyndagerð frá Central St. Martins skólanum í London og vann um hríð sem grafískur hönnuður áður en hún sneri sér að tónlist. Söngkonan er engu minna þekkt fyrir litríkan klæðnað sinn og því er víst að samstarf hennar og Versace verður ekki dauflegt. Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
TískaSöngkonan M.I.A. staðfesti nýverið að hún hefði tekið höndum saman við ítalska tískuhúsið Versace. Söngkonan vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um samstarfið við Versace en birti mynd af tölvuskjá sínum og þar mátti sjá möppur með heitinu „Versace Prints“, „Bootleg Versace“ og „Versace Outlines“. Því er ljóst að hlutverk M.I.A. er töluvert. Yfirhönnuður tískuhússins er Donatella Versace og tók hún við stjórnartaumunum eftir að bróðir hennar, Gianni Versace, var myrtur. Hönnun tískuhússins þykir glysgjörn og kvenleg. M.I.A. útskrifaðist með gráðu í myndlist og kvikmyndagerð frá Central St. Martins skólanum í London og vann um hríð sem grafískur hönnuður áður en hún sneri sér að tónlist. Söngkonan er engu minna þekkt fyrir litríkan klæðnað sinn og því er víst að samstarf hennar og Versace verður ekki dauflegt.
Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög