Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2012 06:00 Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö af fjórum mörkum Íslands í síðustu tveimur vináttuleikjum á útivelli en báðir töpuðust. Mydn/AFP Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Þetta er tíundi landsleikur Íslands á fyrsta ári liðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og allt til alls til að enda viðburðaríkt ár með því að ná í sjaldgæfan sigur í vináttulandsleik á útivelli. Íslenska landsliðið hefur tapað síðustu sex vináttulandsleikjum sínum á útivelli og ekki unnið í slíkum leik í tíu leikjum eða síðan 19. nóvember 2008. Hér fyrir neðan má sjá stutt yfirlit yfir sex síðustu vináttulandsleiki Íslands á útivelli en í fjórum síðustu var liðið undir stjórn Lars Lagerbäck. Sex töp í röð í vináttulandsleikjum erlendis30. maí 2012 Svíþjóð 2-3 tap - Svíþjóð var þarna 114 sætum ofar á heimslistanum (17-131) - Svíar komust í 2-0 eftir aðeins 14 mínútna leik - Kolbeinn Sigþórsson og Hallgrímur Jónasson skoruðu mörkin - Hallgrímur minnkaði muninn í uppbótartíma27. maí 2012 Frakkland 2-3 tap - Frakkland var þarna 115 sætum ofar á heimslistanum (16-131) - Ísland komst í 2-0 eftir 34 mínútur - Birkir Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörkin - Frakkar skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik á 52., 85. og 87. mínútu.29. febrúar 2012 Svartfjallaland 1-2 tap - Svartfjallaland var þarna 52 sætum ofar á heimslistanum (51-103) - Alfreð Finnbogason jafnaði metin á 79. mínútu - Svartfjallaland skoraði sigurmarkið á 87. mínútu - Staðan var markalaus í hálfleik24. febrúar 2012 Japan 1-3 tap - Fyrsti leikurinn undir stjórn Lars Lagerbäck - Japan var þarna 73 sætum ofar á heimslistanum (30-103) - Arnór Smárason minnkaði muninn úr víti í uppbótartíma - Japan komst í 1-0 á 2. mínútu10. ágúst 2011 Ungverjaland 0-4 tap - Ungverjaland var þarna 74 sætum ofar á heimslistanum (47-121) - Stærsta tapið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. - Eini vináttulandsleikur ársins17. nóvember 2010 Ísrael 2-3 tap - Ísrael var þarna 54 sætum ofar á heimslistanum (56-110) - Ísrael komst í 3-0 eftir 27 mínútur - Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörkin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira