Rafræn jólakort 12. desember 2012 13:30 Á heimasíðu Borgarskjalasafns er að finna mikið magn af gömlum og fallegum íslenskum kortum. Það eru ekki allir sem hafa nennu til að handskrifa jólakort til allra ættingja, merkja þau og póstsenda. Nútímatækni býður upp á ýmsa möguleika. Einn þeirra er að senda svokölluð e-kort, eða rafræn jólakort. Kortin er að finna netinu á þar til gerðum heimasíðum og eru til dæmis send með tölvupósti eða á Facebook. Þau eru fjölbreyttari en hefðbundin jólakort að því leyti að hægt er að velja mismunandi kort með skemmtilegri tónlist undir og einfaldri hreyfimynd. Að sjálfsögðu er gert ráð fyrir persónulegri kveðju með. Þannig er hægt að vekja hughrif með fleiri þáttum en skriftinni einni og myndskreytingu. Þessi þjónusta er í mörgum tilfellum endurgjaldslaus en gegn vægu gjaldi fæst aðgangur að fjölbreyttara úrvali korta. Til að finna slíkar síður er best að slá inn leitarorðið "ecards“ í leitarvél Google. Á heimasíðu Borgarskjalasafns, borgarskjalasafn.is, er einnig að finna slíka þjónustu með miklu magni af gömlum og fallegum íslenskum kortum. Jólafréttir Mest lesið Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Jólakúlur Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin
Það eru ekki allir sem hafa nennu til að handskrifa jólakort til allra ættingja, merkja þau og póstsenda. Nútímatækni býður upp á ýmsa möguleika. Einn þeirra er að senda svokölluð e-kort, eða rafræn jólakort. Kortin er að finna netinu á þar til gerðum heimasíðum og eru til dæmis send með tölvupósti eða á Facebook. Þau eru fjölbreyttari en hefðbundin jólakort að því leyti að hægt er að velja mismunandi kort með skemmtilegri tónlist undir og einfaldri hreyfimynd. Að sjálfsögðu er gert ráð fyrir persónulegri kveðju með. Þannig er hægt að vekja hughrif með fleiri þáttum en skriftinni einni og myndskreytingu. Þessi þjónusta er í mörgum tilfellum endurgjaldslaus en gegn vægu gjaldi fæst aðgangur að fjölbreyttara úrvali korta. Til að finna slíkar síður er best að slá inn leitarorðið "ecards“ í leitarvél Google. Á heimasíðu Borgarskjalasafns, borgarskjalasafn.is, er einnig að finna slíka þjónustu með miklu magni af gömlum og fallegum íslenskum kortum.
Jólafréttir Mest lesið Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Skreyttur skór í gluggann Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Jólakúlur Jólin Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin