Fín fyrir fastagestina Trausti Júlíusson skrifar 7. desember 2012 06:00 Dans á rósum. Dans á rósum. Dans á rósum. Eigin útgáfa Dans á rósum er ballhljómsveit sem hefur verið starfrækt í Vestmannaeyjum síðan 1993. Mannaskipanin hefur tekið nokkrum breytingum, en strákarnir hafa verið duglegir að spila öll þessi ár, á sveitaböllum, árshátíðum, barnaskemmtunum og unglingaböllum. Þeir hafa líka tekið upp lög af og til og þeim hefur verið safnað saman á fyrstu plötu sveitarinnar. Á plötu Dans á rósum, sem er samnefnd sveitinni, eru fjórtán lög tekin upp á árunum 2000–2012. Þetta eru mest gamlir slagarar, lög sem voru vinsæl á árum áður. Þarna eru til dæmis Jamaica sem Villi Vill söng, Dansað á dekki sem hljómsveitin Fjörefni flutti, Grásleppu-Gvendur Steina spil og Nú er gaman og María draumadís sem Deildarbungubræður gerðu vinsæl á áttunda áratugnum. Dans á rósum kemst ágætlega frá flutningnum, en bætir ekki miklu við fyrri útgáfur þessara laga. Þetta er plata sem reikna má með að fastagestir á dansleikjum með sveitinni taki fagnandi. Hljómsveitin nýtur sín líka án efa best á balli. Platan hefur minna gildi fyrir okkur hin… Niðurstaða: Ballhljómsveit rifjar upp gamla slagara. Gagnrýni Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira
Dans á rósum. Dans á rósum. Eigin útgáfa Dans á rósum er ballhljómsveit sem hefur verið starfrækt í Vestmannaeyjum síðan 1993. Mannaskipanin hefur tekið nokkrum breytingum, en strákarnir hafa verið duglegir að spila öll þessi ár, á sveitaböllum, árshátíðum, barnaskemmtunum og unglingaböllum. Þeir hafa líka tekið upp lög af og til og þeim hefur verið safnað saman á fyrstu plötu sveitarinnar. Á plötu Dans á rósum, sem er samnefnd sveitinni, eru fjórtán lög tekin upp á árunum 2000–2012. Þetta eru mest gamlir slagarar, lög sem voru vinsæl á árum áður. Þarna eru til dæmis Jamaica sem Villi Vill söng, Dansað á dekki sem hljómsveitin Fjörefni flutti, Grásleppu-Gvendur Steina spil og Nú er gaman og María draumadís sem Deildarbungubræður gerðu vinsæl á áttunda áratugnum. Dans á rósum kemst ágætlega frá flutningnum, en bætir ekki miklu við fyrri útgáfur þessara laga. Þetta er plata sem reikna má með að fastagestir á dansleikjum með sveitinni taki fagnandi. Hljómsveitin nýtur sín líka án efa best á balli. Platan hefur minna gildi fyrir okkur hin… Niðurstaða: Ballhljómsveit rifjar upp gamla slagara.
Gagnrýni Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir The Bikeriders: Hvenær komum við í flugeldaverksmiðjuna!? Kælt niður í byrjun og svo búmm! DIMMA var flott en einhæf Sjá meira