Best klæddu stjörnur vikunnar 7. janúar 2013 11:15 Þessar stórstjörnur þóttu bera af í klæðaburði í vikunni. Stórstjörnurnar sem voru valdar þær best klæddu þessa vikuna buðu upp á skemmtilega ólík dress. Sú stjarna sem kom kannski mest á óvart var söngkonan Taylor Swift sem lagði rómantísku kjólunum og mætti í leðurbuxum á rauða dregilinn. Beyonce mætti einnig í leðurbuxum en töluvert rokkaðri en Swift á meðan Kim Kardashian sýndi línurnar svo um munaði í nýþröngum blúndukjól. Það kæmi eflaust ekkert á óvart ef næsta skref hjá Kardashian væri að hanna flottan meðgöngufatnað þar sem hún er nú barnshafandi. Miranda Kerr sem kemst mjög oft á þennan lista var sumarleg í gulum blazer eftir Stella McCartney, með sólgleraugu og bera leggi á á meðan hún verslaði í matinn. Síðast en ekki síst sást Vanessa Hudgens sást frekar töff á röltinu í skósíðum kjól með stóran trefil.Ofurfyrirsætan Miranda Kerr var vægast sagt glæsileg á búðarlölti á dögunum. Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Stórstjörnurnar sem voru valdar þær best klæddu þessa vikuna buðu upp á skemmtilega ólík dress. Sú stjarna sem kom kannski mest á óvart var söngkonan Taylor Swift sem lagði rómantísku kjólunum og mætti í leðurbuxum á rauða dregilinn. Beyonce mætti einnig í leðurbuxum en töluvert rokkaðri en Swift á meðan Kim Kardashian sýndi línurnar svo um munaði í nýþröngum blúndukjól. Það kæmi eflaust ekkert á óvart ef næsta skref hjá Kardashian væri að hanna flottan meðgöngufatnað þar sem hún er nú barnshafandi. Miranda Kerr sem kemst mjög oft á þennan lista var sumarleg í gulum blazer eftir Stella McCartney, með sólgleraugu og bera leggi á á meðan hún verslaði í matinn. Síðast en ekki síst sást Vanessa Hudgens sást frekar töff á röltinu í skósíðum kjól með stóran trefil.Ofurfyrirsætan Miranda Kerr var vægast sagt glæsileg á búðarlölti á dögunum.
Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira