Aðalmeðferð enn ekki hafin í prófmálunum BBI skrifar 4. janúar 2013 18:23 Enn er aðalmeðferð ekki hafin í prófmálum sem ætlað er að skýra réttarstöðu þeirra sem hafa gengistryggð lán. Málin voru upphaflega ellefu en þeim hefur nú fækkað niður í 5-7 mál sökum þess að fjármálafyrirtæki hafa gefið eftir kröfur sínar. Samkvæmt upplýsingum frá Umboðsmanni skuldara er búið að þinglýsa málunum flestum en þó mögulega ekki öllum. Síðasta vor voru ellefu prófmál valin sem áttu að fá flýtimeðferð fyrir hérðasdómstólum. Gert var ráð fyrir að dómur yrði fallinn í héraði í öllum málunum fyrir nýliðin jól, eins og sjá má í þessari frétt. Sú reyndist þó ekki raunin og enn hafa þau ekki verið tekin fyrir hjá dómstólum. Á síðasta ári féllu nokkrir dómar í málum sem varða gengislán, þar má einkum nefna hinn svonefnda febrúardóm og Borgarbyggðardóminn. Þeir vörpuðu ljósi á nokkur þeirra álitamála sem átti að reyna á í prófmálunum ellefu. Sökum þessara dóma og áhrifa þeirra tafðist afgreiðsla prófmálanna talsvert auk þess sem einhver fjármálafyrirtæki féllu frá kröfum sínum svo málunum fækkaði. Enn standa þó nokkur álitamál eftir og mikilvægt að fá niðurstöðu í þau, enda varða þau hagsmuni margra. Samkvæmt upplýsingum frá Umboðsmanni skuldara munu prófmálin ennþá fá flýtimeðferð fyrir dómstólum þó þeim hafi fækkað og þau tafist nokkuð. Erfitt er að fullyrða um það hvenær dómar munu falla í þessum prófmálum.Í lok sumars hafði aðeins tveimur málum verið þinglýst. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Enn er aðalmeðferð ekki hafin í prófmálum sem ætlað er að skýra réttarstöðu þeirra sem hafa gengistryggð lán. Málin voru upphaflega ellefu en þeim hefur nú fækkað niður í 5-7 mál sökum þess að fjármálafyrirtæki hafa gefið eftir kröfur sínar. Samkvæmt upplýsingum frá Umboðsmanni skuldara er búið að þinglýsa málunum flestum en þó mögulega ekki öllum. Síðasta vor voru ellefu prófmál valin sem áttu að fá flýtimeðferð fyrir hérðasdómstólum. Gert var ráð fyrir að dómur yrði fallinn í héraði í öllum málunum fyrir nýliðin jól, eins og sjá má í þessari frétt. Sú reyndist þó ekki raunin og enn hafa þau ekki verið tekin fyrir hjá dómstólum. Á síðasta ári féllu nokkrir dómar í málum sem varða gengislán, þar má einkum nefna hinn svonefnda febrúardóm og Borgarbyggðardóminn. Þeir vörpuðu ljósi á nokkur þeirra álitamála sem átti að reyna á í prófmálunum ellefu. Sökum þessara dóma og áhrifa þeirra tafðist afgreiðsla prófmálanna talsvert auk þess sem einhver fjármálafyrirtæki féllu frá kröfum sínum svo málunum fækkaði. Enn standa þó nokkur álitamál eftir og mikilvægt að fá niðurstöðu í þau, enda varða þau hagsmuni margra. Samkvæmt upplýsingum frá Umboðsmanni skuldara munu prófmálin ennþá fá flýtimeðferð fyrir dómstólum þó þeim hafi fækkað og þau tafist nokkuð. Erfitt er að fullyrða um það hvenær dómar munu falla í þessum prófmálum.Í lok sumars hafði aðeins tveimur málum verið þinglýst.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira