Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru þegar Elísabet Gunnars tískubloggari á Trendnet.is heimsótti ævintýralega vinnustofu Hildar Yeoman fatahönnuðs. Þar mátti sjá litríkan fatnað, skrautlega skartgripi og flottar tískuteikningar. Sjá meira á Trendnet.is.