Davíð Oddsson segir auðlegðarskattinn brjóta gegn stjórnarskrá Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. janúar 2013 20:28 Davíð Oddsson í viðtali við Björn Bjarnason. Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, segir að auðlegðarskatturinn sé eignarupptökuskattur og stangist því á við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Þetta sagði Davíð í samtali við Björn Bjarnason, vin sinn, á ÍNN í kvöld. „Það var lagður á sértakur auðlegðarskattur. Sá skattur er eignarupptökuskattur því menn verða að losa um eignir til þess geta staðið skil á honum," sagði Davíð En hann gagnrýndi ekki bara auðlegðarskattinn. „Menn þurfa ekki bara að horfa á þessa skatta sem eru á þá sem heldur betur hafa það," sagði Davíð og benti á að einnig hefði virðisaukaskattur og vörugjöld hækkað. „En jafnrramt hafa öll gjöld hækkað þar sem menn eiga erfiðast, komugjöld á spítala, niðurgreiðslur á lyfjum og svo framvegis," sagði Davíð. Davíð gagnrýndi líka að gjaldeyrishöftin væru enn við lýði, en þau voru sett á þegar hann var seðlabankastjóri. Davíð segir að þau hafi bara átt að standa í tíu mánuði. Svo gagnrýndi hann yfirvöld fyrir að hafa leyft því að gerast að erlendir vogunarsjóðir hefðu eignast meirihluta í tveimur stærstu viðskiptabönkunum, Íslandsbanka og Arion banka, en eins og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu eiga nokkrir vogunarsjóðir stærstan hlut krafna í þrotabú gömlu bankanna, Kaupþing og Glitni, sem aftur eru aðaleigendur nýju bankanna. Davið sagði að eign Vogunarsjóðanna í bönkunum leiddi til þess að gjaldeyrishöftum yrði haldið enn lengur en ella hefði verið. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Loksins Bar og Mathús í Leifsstöð Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Sigurjón áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri, segir að auðlegðarskatturinn sé eignarupptökuskattur og stangist því á við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Þetta sagði Davíð í samtali við Björn Bjarnason, vin sinn, á ÍNN í kvöld. „Það var lagður á sértakur auðlegðarskattur. Sá skattur er eignarupptökuskattur því menn verða að losa um eignir til þess geta staðið skil á honum," sagði Davíð En hann gagnrýndi ekki bara auðlegðarskattinn. „Menn þurfa ekki bara að horfa á þessa skatta sem eru á þá sem heldur betur hafa það," sagði Davíð og benti á að einnig hefði virðisaukaskattur og vörugjöld hækkað. „En jafnrramt hafa öll gjöld hækkað þar sem menn eiga erfiðast, komugjöld á spítala, niðurgreiðslur á lyfjum og svo framvegis," sagði Davíð. Davíð gagnrýndi líka að gjaldeyrishöftin væru enn við lýði, en þau voru sett á þegar hann var seðlabankastjóri. Davíð segir að þau hafi bara átt að standa í tíu mánuði. Svo gagnrýndi hann yfirvöld fyrir að hafa leyft því að gerast að erlendir vogunarsjóðir hefðu eignast meirihluta í tveimur stærstu viðskiptabönkunum, Íslandsbanka og Arion banka, en eins og greint hefur verið frá í Fréttablaðinu eiga nokkrir vogunarsjóðir stærstan hlut krafna í þrotabú gömlu bankanna, Kaupþing og Glitni, sem aftur eru aðaleigendur nýju bankanna. Davið sagði að eign Vogunarsjóðanna í bönkunum leiddi til þess að gjaldeyrishöftum yrði haldið enn lengur en ella hefði verið.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Loksins Bar og Mathús í Leifsstöð Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Sigurjón áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira