Forsíður febrúarblaðanna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. janúar 2013 16:30 Febrúar er upphafið á nýju tískutímabili sem endar í september. Það eru því áramót í tískuheiminum um mánaðarmótin og mikil spenna fyrir því að fá ný tímarit í hillurnar. Við fáum þó forskot á sæluna, en mörg helstu tímaritin hafa nú þegar gert forsíðurnar sýnilegar. Þær eiga það sameiginlegt að vera mjög rómantískar, þó hver á sinn hátt.Anja Rubik fyrir breska ELLE.Anne Hathaway fyrir Harper´s Bazaar.Cara Delevingne fyrir LOVE.Constance Jablonski fyrir japanska Vogue.Jennifer Lawrence fyrir Vanity Fair.Josefine Rodermans fyrir hollenska ELLE.Naomi Watts fyrir ástralska Vogue.Rooney Mara fyrir bandaríska Vogue. Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Febrúar er upphafið á nýju tískutímabili sem endar í september. Það eru því áramót í tískuheiminum um mánaðarmótin og mikil spenna fyrir því að fá ný tímarit í hillurnar. Við fáum þó forskot á sæluna, en mörg helstu tímaritin hafa nú þegar gert forsíðurnar sýnilegar. Þær eiga það sameiginlegt að vera mjög rómantískar, þó hver á sinn hátt.Anja Rubik fyrir breska ELLE.Anne Hathaway fyrir Harper´s Bazaar.Cara Delevingne fyrir LOVE.Constance Jablonski fyrir japanska Vogue.Jennifer Lawrence fyrir Vanity Fair.Josefine Rodermans fyrir hollenska ELLE.Naomi Watts fyrir ástralska Vogue.Rooney Mara fyrir bandaríska Vogue.
Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira