Býr til föt úr gömlum sokkabuxum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. janúar 2013 12:00 ,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. Tóta ákvað að vinna með sokkabuxur því henni þótti þær vera eitthvað sem endar oft í ruslinu. Margar konur kannast við að notagildi sokknabuxna sé oft á tíðum drjúgt en Tóta segist sjálf hafa hætt að fleygja þeim áður en hún byrjaði í áfanganum. Hún hafði ekki ákveðið hvað hún ætlaði að gera við þær en þegar hún byrjaði í endurvinnsluáfanganum fékk hún þá hugmynd að klippa þær niður og búa þannig til garn. Úr garninu prjónaði hún svo jakka, kjól, pils og topp.Sokkabuxnajakki Tótu.Tóta Einarsdóttir.Hluti verkefnanna sem komu út úr áfanganum enduðu svo á síðum almanaks Sorpu, en það kemur út árlega og er dreift á þúsundir heimila. Verkefni Tótu var þar á meðal og prýðir sokkabuxnajakkinn hennar júlímánuð. Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. Tóta ákvað að vinna með sokkabuxur því henni þótti þær vera eitthvað sem endar oft í ruslinu. Margar konur kannast við að notagildi sokknabuxna sé oft á tíðum drjúgt en Tóta segist sjálf hafa hætt að fleygja þeim áður en hún byrjaði í áfanganum. Hún hafði ekki ákveðið hvað hún ætlaði að gera við þær en þegar hún byrjaði í endurvinnsluáfanganum fékk hún þá hugmynd að klippa þær niður og búa þannig til garn. Úr garninu prjónaði hún svo jakka, kjól, pils og topp.Sokkabuxnajakki Tótu.Tóta Einarsdóttir.Hluti verkefnanna sem komu út úr áfanganum enduðu svo á síðum almanaks Sorpu, en það kemur út árlega og er dreift á þúsundir heimila. Verkefni Tótu var þar á meðal og prýðir sokkabuxnajakkinn hennar júlímánuð.
Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira