Sýnum skóna 11. janúar 2013 10:45 Fagurlega skreyttur veggur með skóm og flíkum. Eftir Söndru Dís Sigurðardóttir innanhúsarkitekt. Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum. Því ekki að sýna fallegu skóna okkar sem margir hverjir eru eins og lítil listaverk? það er hægt að nota margar skemmtilegar útfærslur til að sýna þá sem lífga upp á rýmið í leiðinni.Fyrir lítil rými Stigar sem hafa verið vinsælir inni á baðherbergjum sem handklæðahengi eru tilvaldir sem skóhengi fyrir háhælaða skó. Það fer ekki mikið fyrir þeim og hægt er að stilla þeim upp hvar sem er, hvort sem það er í forstofu eða jafnvel inni í svefnherbergi. Einnig er hægt að kaupa skrautlista með fallegu mynstri á og festa á vegginn. Einfalt, ódýrt og tekur ekkert pláss.Fyrir stór rými Hafir þú meira pláss þá er hægt að nota fallegan skáp með glerhurðum eða fara ódýrari leið og nota einfalda bókahillu úr IKEA, þar sem þú getur raðað skónum fallega upp ásamt ýmsum skrautmunum.Hér njóta skórnir sín í fallegum glerskáp!Það má nota kökudiskana í margt, til dæmis undir fallegasta skóparið.Flott lausn hér á ferð. Klassísk Ikea hillan notuð undir skóna. Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum. Því ekki að sýna fallegu skóna okkar sem margir hverjir eru eins og lítil listaverk? það er hægt að nota margar skemmtilegar útfærslur til að sýna þá sem lífga upp á rýmið í leiðinni.Fyrir lítil rými Stigar sem hafa verið vinsælir inni á baðherbergjum sem handklæðahengi eru tilvaldir sem skóhengi fyrir háhælaða skó. Það fer ekki mikið fyrir þeim og hægt er að stilla þeim upp hvar sem er, hvort sem það er í forstofu eða jafnvel inni í svefnherbergi. Einnig er hægt að kaupa skrautlista með fallegu mynstri á og festa á vegginn. Einfalt, ódýrt og tekur ekkert pláss.Fyrir stór rými Hafir þú meira pláss þá er hægt að nota fallegan skáp með glerhurðum eða fara ódýrari leið og nota einfalda bókahillu úr IKEA, þar sem þú getur raðað skónum fallega upp ásamt ýmsum skrautmunum.Hér njóta skórnir sín í fallegum glerskáp!Það má nota kökudiskana í margt, til dæmis undir fallegasta skóparið.Flott lausn hér á ferð. Klassísk Ikea hillan notuð undir skóna.
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira