Dómur EFTA jákvæður en gjaldeyrishöft valda enn vanda Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. janúar 2013 11:57 Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra fagnaði niðurstöðu EFTA dómstólsins með því að fá sér kökusneið í fjármálaráðuneytinu í gær. Mynd/ Vilhelm. Fitch lánshæfismatsfyrirtækið segir að dómur EFTA dómstólsins í gær sé jákvæður fyrir lánstraust Íslands en framhald gjaldeyrishafta hafi ennþá neikvæð áhrif á lánstraustið. Þetta kemur fram á vef Fitch í dag. Þar kemur fram að dómurinn í gær dragi úr þeim hættum sem steðji að fjármálum íslenska ríkisins. Íslenska ríkið hefði metið það svo að ef málið hefði tapast fyrir EFTA dómstólnum þá hefðu opinbera skuldir aukist um 6,5% af landsframleiðslu en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði talið að skuldirnar myndu hækka töluvert meira. Fitch telur að skuldir hins opinbera hafi náð hámarki í lok árs 2011, en þá hafi þær numið um 101% af landsframleiðslu. Skuldir hins opinbera verði komnar niður í 70% árið 2020. Fitch gefur Íslandi einkunnina BB+ með stöðugum horfum. Það er því ekki að furða þótt Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra og samstarfsfólk hennar í fjármálaráðuneytinu hafi fagnað eftir dómsniðurstöðuna í ráðuneytinu í gær, enda miklu álagi af þeim létt. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Fitch lánshæfismatsfyrirtækið segir að dómur EFTA dómstólsins í gær sé jákvæður fyrir lánstraust Íslands en framhald gjaldeyrishafta hafi ennþá neikvæð áhrif á lánstraustið. Þetta kemur fram á vef Fitch í dag. Þar kemur fram að dómurinn í gær dragi úr þeim hættum sem steðji að fjármálum íslenska ríkisins. Íslenska ríkið hefði metið það svo að ef málið hefði tapast fyrir EFTA dómstólnum þá hefðu opinbera skuldir aukist um 6,5% af landsframleiðslu en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði talið að skuldirnar myndu hækka töluvert meira. Fitch telur að skuldir hins opinbera hafi náð hámarki í lok árs 2011, en þá hafi þær numið um 101% af landsframleiðslu. Skuldir hins opinbera verði komnar niður í 70% árið 2020. Fitch gefur Íslandi einkunnina BB+ með stöðugum horfum. Það er því ekki að furða þótt Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra og samstarfsfólk hennar í fjármálaráðuneytinu hafi fagnað eftir dómsniðurstöðuna í ráðuneytinu í gær, enda miklu álagi af þeim létt.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Okkar eigin Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira