Að klæðast munstrum getur stundum verið ákveðin kúnst, svo ekki sé talað um þegar þeim er blandað saman. Að vera í munstri frá toppi til táar er inn núna og fer með okkur inn í sumarið. Við skulum sjá hvernig nokkrar þekktar vel klæddar konur útfærðu þetta skemmtilega en erfiða trend.
Miranda Kerr í Helmut Lang.Beyoncé.Karolina Kurkova í Roberto Cavalli.Andrea Roseborough.