DV greiðir skattaskuld Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. janúar 2013 14:59 Ólafur Magnússon er stjórnarformaður útgáfufélags DV. Nýr hluthafi mun koma inn í hóp eigenda útgáfufélags DV og nokkrir þeirra sem þegar eru á meðal eigenda munu auka við hlutafé sitt. Hlutafjáraukningu er að ljúka. „Það verður stjórnarfundur eftir hálfan mánuð þar sem gengið verður endanlega frá þessu," segir Ólafur Magnússon, stjórnarformaður útgáfufélagsins, í samtali við Vísi. Hann vill ekki segja hver nýi hluthafinn er. „Ég ætla ekki að gera það fyrr en ég er búinn að funda með starfsmönnum," segir hann. Hlutafjáraukningin nemur um 40 milljónum króna og mun það fé fara í að greiða opinber gjöld. „Það er orðið alveg ljóst núna að DV mun ganga alveg frá skuld við Tollstjóra á næstu þremur til fjórum vikum," segir hann. Þá segir Ólafur að búið sé að greiða mikið af skuldum við lífeyrissjóðina. „En við munum nú sjálfsagt ekki klára það alveg fyrr en í vor, í maí eða júní," segir Ólafur. Þó sé ljóst að það hafi orðið alger viðsnúningur í rekstri. Ólafur segir að nú þegar sé búið að greiða niður skuld við Tollstjóra úr 87 milljónum niður í 32. Staðan verði í 18-22 milljónum þegar hlutafjáraukingunni er lokið. Hugsanlegt sé að tekið verði lán til að greiða niður þá skuld.Hluthafar í DV ehf eru eftirfarandi samkvæmt upplýsingum á vef DV, en þessi hlutföll munu breytast. Lilja Skaftadóttir Hjartar, 26,9% Reynir Traustason, ritstjóri DV 24,7% Umgjörð ehf. í eigu Ástu Jóhannesdóttur 18,64% Gegnsæi ehf., í eigu Boga Emilssonar, Rögnvalds Rafnssonar, Einar Einarssonar og Halldórs Jörgenssonar, yfirmanns Microsoft á Íslandi, 10,25% Eignarhaldsfélagið Arev ehf. 8,16% Jón Trausti Reynisson, ritstjóri DV 1,88% Catalina ehf, í eigu Steingríms Stefnissonar 1,86% Kú ehf., Ólafur M. Magnússon, 0,93% Ingi F. Vilhjálmsson, blaðamaður DV 0,93% Dagmar Una Ólafsdóttir jógakennari 0,93% Meiriháttar ehf, í eigu Sigurdórs Sigurðssonar framkvæmdarstjóra 0,93% Gísli Jónsson hjartalæknir 0,93% Innrömmun Sigurjóns ehf. 0,93% Víkurós ehf, réttingarverkstæði í Reykjavík, í eigu feðganna Hjartar Erlendssonar og Erlends Hjartarsonar 0,47% Hrafn Margeirsson bifreiðarstjóri 0,47% Elín Guðný Hlöðversdóttir 0,3% Kolfinna Hagalín Hlöðversdóttir 0,3% María Peta Hlöðversdóttir 0,3% Sigríður Sigursteinsdóttir ellilífeyrisþegi 0,19% Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Loksins Bar og Mathús í Leifsstöð Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Sigurjón áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Nýr hluthafi mun koma inn í hóp eigenda útgáfufélags DV og nokkrir þeirra sem þegar eru á meðal eigenda munu auka við hlutafé sitt. Hlutafjáraukningu er að ljúka. „Það verður stjórnarfundur eftir hálfan mánuð þar sem gengið verður endanlega frá þessu," segir Ólafur Magnússon, stjórnarformaður útgáfufélagsins, í samtali við Vísi. Hann vill ekki segja hver nýi hluthafinn er. „Ég ætla ekki að gera það fyrr en ég er búinn að funda með starfsmönnum," segir hann. Hlutafjáraukningin nemur um 40 milljónum króna og mun það fé fara í að greiða opinber gjöld. „Það er orðið alveg ljóst núna að DV mun ganga alveg frá skuld við Tollstjóra á næstu þremur til fjórum vikum," segir hann. Þá segir Ólafur að búið sé að greiða mikið af skuldum við lífeyrissjóðina. „En við munum nú sjálfsagt ekki klára það alveg fyrr en í vor, í maí eða júní," segir Ólafur. Þó sé ljóst að það hafi orðið alger viðsnúningur í rekstri. Ólafur segir að nú þegar sé búið að greiða niður skuld við Tollstjóra úr 87 milljónum niður í 32. Staðan verði í 18-22 milljónum þegar hlutafjáraukingunni er lokið. Hugsanlegt sé að tekið verði lán til að greiða niður þá skuld.Hluthafar í DV ehf eru eftirfarandi samkvæmt upplýsingum á vef DV, en þessi hlutföll munu breytast. Lilja Skaftadóttir Hjartar, 26,9% Reynir Traustason, ritstjóri DV 24,7% Umgjörð ehf. í eigu Ástu Jóhannesdóttur 18,64% Gegnsæi ehf., í eigu Boga Emilssonar, Rögnvalds Rafnssonar, Einar Einarssonar og Halldórs Jörgenssonar, yfirmanns Microsoft á Íslandi, 10,25% Eignarhaldsfélagið Arev ehf. 8,16% Jón Trausti Reynisson, ritstjóri DV 1,88% Catalina ehf, í eigu Steingríms Stefnissonar 1,86% Kú ehf., Ólafur M. Magnússon, 0,93% Ingi F. Vilhjálmsson, blaðamaður DV 0,93% Dagmar Una Ólafsdóttir jógakennari 0,93% Meiriháttar ehf, í eigu Sigurdórs Sigurðssonar framkvæmdarstjóra 0,93% Gísli Jónsson hjartalæknir 0,93% Innrömmun Sigurjóns ehf. 0,93% Víkurós ehf, réttingarverkstæði í Reykjavík, í eigu feðganna Hjartar Erlendssonar og Erlends Hjartarsonar 0,47% Hrafn Margeirsson bifreiðarstjóri 0,47% Elín Guðný Hlöðversdóttir 0,3% Kolfinna Hagalín Hlöðversdóttir 0,3% María Peta Hlöðversdóttir 0,3% Sigríður Sigursteinsdóttir ellilífeyrisþegi 0,19%
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Loksins Bar og Mathús í Leifsstöð Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Sigurjón áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira