Michelle Obama klæddist Jason Wu Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. janúar 2013 09:45 Það fór ekki framhjá neinum að Barack Obama sór forsetaeiðinn í vikunni. Tískuheimurinn beið þess að sjá hverju forsetafrúin myndi klæðast við tilefnið , en síðustu vikur hafa margir reynt að rýna í klæðaburð hennar í gegnum tíðina og reyna þannig að spá fyrir um klæðnaðinn. Svo fór að hún klæddist sérsaumuðum kjól frá hönnuðinum Jason Wu sem klæddi hana einstaklega vel. Þá var hún í skóm frá Jimmy Choo. Michelle virðist kunna vel við hönnun Jason Wu, þar sem hún klæddist einnig kjól frá honum þegar eiginmaður hennar sór eiðinn árið 2009. Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það fór ekki framhjá neinum að Barack Obama sór forsetaeiðinn í vikunni. Tískuheimurinn beið þess að sjá hverju forsetafrúin myndi klæðast við tilefnið , en síðustu vikur hafa margir reynt að rýna í klæðaburð hennar í gegnum tíðina og reyna þannig að spá fyrir um klæðnaðinn. Svo fór að hún klæddist sérsaumuðum kjól frá hönnuðinum Jason Wu sem klæddi hana einstaklega vel. Þá var hún í skóm frá Jimmy Choo. Michelle virðist kunna vel við hönnun Jason Wu, þar sem hún klæddist einnig kjól frá honum þegar eiginmaður hennar sór eiðinn árið 2009.
Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira