Á sýningu Jason Wu á tískuvikunni í New York í gær spilaði áberandi fjólublár augnskuggi við fallega uppsett hár stórt hlutverk. Fjólublái augnskugginn hefur verið mikið faux pas innan tískugeirans síðustu ár en samkvæmt Wu virðist hann vera að ryðja sér rúms með haustinu við dimmlitaðar, svartar eða hvítar flíkur.
Fjólublái augnskugginn kemur vel út.Fallega uppsett hár.Frá sýningunni í New York í gær.