Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. febrúar 2013 09:30 Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Um er að ræða þýska fyrirtækið Atelier Kontrast sem hefur sérshæft sig í listrænni stjórnun lista –og tískuviðburða síðustu 12 árin. Ruediger Glatz, einn liðsmanna Atelier Kontrast kom á RFF síðastliðin tvö ár og fékk birtar myndir af sýningarpöllunum í Þýska Vogue. Í ár munu Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke stjórna uppsetningu tískusýninganna með það að sjónarmiði að hver og einn hönnuður fái að njóta sín sem allra best. RFF teymið er hæstánægt með samstarfið, enda hafa þessir menn mikla reynslu innan bransans og ómetanlegt að fá þeira sýn á gang mála.Frá einu af fjölmörgum verkefnum sem Atelier Kontrast.Glatz segist vera heillaður af íslenskri tísku. ,,Mér finnst ótrúlegt hversu marga góða fatahönnuði er að finna á Íslandi. Framboð íslenskrar hönnunar í búðum bæjarins er mjög eftirtektarvert og augljóst að hér er fókusinn frekar á fallegri hönnun heldur en að eltast við nýjustu tískustrauma. Samstarfið í kringum RFF hefur gengið mjög vel og þetta er skapandi og skemtilegt fyrir báða aðila ", segir Wolfram Glatz.Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke. RFF Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Um er að ræða þýska fyrirtækið Atelier Kontrast sem hefur sérshæft sig í listrænni stjórnun lista –og tískuviðburða síðustu 12 árin. Ruediger Glatz, einn liðsmanna Atelier Kontrast kom á RFF síðastliðin tvö ár og fékk birtar myndir af sýningarpöllunum í Þýska Vogue. Í ár munu Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke stjórna uppsetningu tískusýninganna með það að sjónarmiði að hver og einn hönnuður fái að njóta sín sem allra best. RFF teymið er hæstánægt með samstarfið, enda hafa þessir menn mikla reynslu innan bransans og ómetanlegt að fá þeira sýn á gang mála.Frá einu af fjölmörgum verkefnum sem Atelier Kontrast.Glatz segist vera heillaður af íslenskri tísku. ,,Mér finnst ótrúlegt hversu marga góða fatahönnuði er að finna á Íslandi. Framboð íslenskrar hönnunar í búðum bæjarins er mjög eftirtektarvert og augljóst að hér er fókusinn frekar á fallegri hönnun heldur en að eltast við nýjustu tískustrauma. Samstarfið í kringum RFF hefur gengið mjög vel og þetta er skapandi og skemtilegt fyrir báða aðila ", segir Wolfram Glatz.Wolfram Glatz og Valentin Lüdicke.
RFF Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira