Knowles klæðist íslenskri hönnun Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 8. febrúar 2013 09:30 Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald. Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald.
Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira