Leikkonan Cobie Smulders stal senunni á frumsýningu myndarinnar Safe Haven í Hollywood í vikunni.
Cobie nefnilega bar ansi skemmtilega handtösku sem er eiginlega taska og grifflur í einum pakka. Taskan tók fókusinn af samfestingnum sem hún var í sem var afar glæsilegur.