Hörður Fannar úr leik í vetur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2013 18:20 Hörður Fannar Sigþórsson. Mynd/Stefán Karlalið Akureyrar í N1 deildinni í handbolta varð fyrir enn einu áfallinu í fyrsta leik eftir HM-frí þegar Hörður Fannar Sigþórsson meiddist á hné í tapleik á móti Haukum í gærkvöldi. Hann er ekki með slitið krossband en mun líklega missa af restinni á tímabilinu. Bjarni Fritzson, annar þjálfari Akureyrar, gat ekki spilað á móti Haukum vegna meiðsla og hinn þjálfarinn Heimir Örn Árnason er að spila þrátt fyrir að vera ekki heill heilsu. Fyrr í vetur sleit hornamaðurinn Oddur Grétarsson síðan krossband. „Þetta er smá sjokk en svona er boltinn," sagði Heimir Örn Árnason þegar Vísir náði í hann í kvöld. Hann var þá að fylgjast með annars flokks leik væntanlega að leita að manni til að fylla skarið. „Hörður Fannar er ekki með slitið krossband en þetta lítur ekki alltof vel út. Þetta verða einhverjar vikur eða mánuðir. Það er mjög líklegt að tímabilið sé farið hjá honum. Það var einhver skemmd í krossbandinu en það var ekki slitið," sagði Heimir sem viðurkennir að menn fyrir norðan séu búnir að fá nóg af slíkum áföllum. „Þetta fer að verða ágætt. Oddur sleit og við þjálfararnir erum báðir búnir að vera hálf laskaðir eins og aumingjar," sagði Heimir Örn. „Ég veit ekki hver er staðan á Bjarna núna en hann er allur að koma til. Hann ætti að geta komið inn fljótlega," sagði Heimir. Hörður Fannar Sigþórsson var nýkominn aftur heima til Akureyrar eftir dvöl hjá Kyndil í Færeyjum. Olís-deild karla Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Karlalið Akureyrar í N1 deildinni í handbolta varð fyrir enn einu áfallinu í fyrsta leik eftir HM-frí þegar Hörður Fannar Sigþórsson meiddist á hné í tapleik á móti Haukum í gærkvöldi. Hann er ekki með slitið krossband en mun líklega missa af restinni á tímabilinu. Bjarni Fritzson, annar þjálfari Akureyrar, gat ekki spilað á móti Haukum vegna meiðsla og hinn þjálfarinn Heimir Örn Árnason er að spila þrátt fyrir að vera ekki heill heilsu. Fyrr í vetur sleit hornamaðurinn Oddur Grétarsson síðan krossband. „Þetta er smá sjokk en svona er boltinn," sagði Heimir Örn Árnason þegar Vísir náði í hann í kvöld. Hann var þá að fylgjast með annars flokks leik væntanlega að leita að manni til að fylla skarið. „Hörður Fannar er ekki með slitið krossband en þetta lítur ekki alltof vel út. Þetta verða einhverjar vikur eða mánuðir. Það er mjög líklegt að tímabilið sé farið hjá honum. Það var einhver skemmd í krossbandinu en það var ekki slitið," sagði Heimir sem viðurkennir að menn fyrir norðan séu búnir að fá nóg af slíkum áföllum. „Þetta fer að verða ágætt. Oddur sleit og við þjálfararnir erum báðir búnir að vera hálf laskaðir eins og aumingjar," sagði Heimir Örn. „Ég veit ekki hver er staðan á Bjarna núna en hann er allur að koma til. Hann ætti að geta komið inn fljótlega," sagði Heimir. Hörður Fannar Sigþórsson var nýkominn aftur heima til Akureyrar eftir dvöl hjá Kyndil í Færeyjum.
Olís-deild karla Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira