Vogue myndar í Hvíta húsinu 3. febrúar 2013 00:56 Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum þar í þeim erindum að mynda forsetafrúna Michelle Obama fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo hann hefur sennilega einnig verið með í tökunni. Þetta yrði þá í annað sinn sem forsetafrúin verður forsíðufyrirsæta fyrir tímaritið.Anna Wintour, ritstýra Vogue, lagði sitt af mörkum í kosningaherferð Obama og orðrómar voru uppi um að það ætti að gera hana að sendiherra í Bretlandi, en hún er fædd þar. Sú var þó ekki raunin, enda segist Wintour vera ánægð í starfi sínu.Michelle Obama á forsíðu Vogue í mars 2009. Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Fleiri fréttir Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Starfsmenn og fylgdarlið bandaríska tískutímaritsins Vogue sáust fara inn í Hvíta Húsið í Washington með mikinn ljósmyndabúnað í síðustu viku. Þetta kemur fram á vef Washingtonian. Liðsmenn Vogue voru að öllum líkindum þar í þeim erindum að mynda forsetafrúna Michelle Obama fyrir fosíðu marsútgáfu tímaritsins. Einnig vakti það athygli að ekkert var á dagskrá forsetans sjálfs var þennan daginn svo hann hefur sennilega einnig verið með í tökunni. Þetta yrði þá í annað sinn sem forsetafrúin verður forsíðufyrirsæta fyrir tímaritið.Anna Wintour, ritstýra Vogue, lagði sitt af mörkum í kosningaherferð Obama og orðrómar voru uppi um að það ætti að gera hana að sendiherra í Bretlandi, en hún er fædd þar. Sú var þó ekki raunin, enda segist Wintour vera ánægð í starfi sínu.Michelle Obama á forsíðu Vogue í mars 2009.
Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Fleiri fréttir Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira