Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna 1. febrúar 2013 15:59 Tilnefndir til vefs ársins 2012 eru wow.is, kilroy.is, karolinafund.com, guidetoiceland.is, og dominos.is. Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Fram til 12. febrúar verður opið fyrir atkvæði almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo. Þau verða síðan afhent með pompi og prakt í Bíó Paradís 15. febrúar klukkan 19. Flokkarnir eru Vefur ársins, Herferð ársins, Bjartasta vonin, Vefhetja ársins, Áhrifamesta fyrirtækið/vörumerkið á samskiptamiðli, App ársins og Óhefbundnar auglýsingar. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en við hvetjum alla til að taka þátt á visir.is/nexpo. Það er sáraeinfalt að taka þátt og tekur enga stund, aðeins þarf að velja einn tilnefndan í hverjum flokki og ýta á takkann neðst á síðunni til að kjósa.Vefur ársinsdominos.iskarolinafund.comguidetoiceland.iswow.iskilroy.isHerferð ársinsAppelsín í allt sumar – Ekta íslensk upplifunVíking – #jolabjorBoli – bjórrallýDominos – dominos.isVodafone – jólaherferðBjartasta voninSimonTjarnargatanStokkurGreenqloudKarolinafundÁhrifamesta fyrirtækið á samskiptamiðlumVodafoneDominosNovaLögreglanFrú LaugaApp ársinsDominosAirwavesStjörnurAppy hourKinwinsÓhefðbundin auglýsingBoli - Málaðar beljurVodafone - Snjallkaup á LaugaveginumVitaminwater - Þjóðhátíð blásin afEgils Appelsín - EsjanVodafone - #12stig Verðlaunin í fyrra þóttu mjög vel heppnuð og úrslitin í flokknum Vefur ársins komu mörgum á óvart. Þá valdi almenningur skemmtisíðuna Flick My Life sem vef ársins. Stefán Eiríksson lögreglustjóri var valin vefhetja ársins fyrir vaska framgöngu lögreglunnar á Facebook en dómnefnd sér um að velja milli tilnefninga í þeim flokki. Hér má lesa nánar um sigurvegarana í fyrra. Hægt var að senda inn tilnefningar til verðlaunanna nú í ár hér á Vísi milli 17. og 24. janúar. Dómnefnd fór yfir þau eftirlæti almennings sem nefnd voru til sögunnar og stillti þeim upp í tilnefningarnar. Dómnefndin kemur úr ýmsum áttum vefgeirans. Hana skipa Rósa Stefánsdóttir margmiðlunarhönnuður, Jón Gunnar Geirdal markaðsmaður, Atli Stefán, ritstjóri Simon.is, Hugi Þórðarsson kóðagerðarmaður og Sigrún Ásta Einarsdóttir, sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Vodafone. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Fram til 12. febrúar verður opið fyrir atkvæði almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo. Þau verða síðan afhent með pompi og prakt í Bíó Paradís 15. febrúar klukkan 19. Flokkarnir eru Vefur ársins, Herferð ársins, Bjartasta vonin, Vefhetja ársins, Áhrifamesta fyrirtækið/vörumerkið á samskiptamiðli, App ársins og Óhefbundnar auglýsingar. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en við hvetjum alla til að taka þátt á visir.is/nexpo. Það er sáraeinfalt að taka þátt og tekur enga stund, aðeins þarf að velja einn tilnefndan í hverjum flokki og ýta á takkann neðst á síðunni til að kjósa.Vefur ársinsdominos.iskarolinafund.comguidetoiceland.iswow.iskilroy.isHerferð ársinsAppelsín í allt sumar – Ekta íslensk upplifunVíking – #jolabjorBoli – bjórrallýDominos – dominos.isVodafone – jólaherferðBjartasta voninSimonTjarnargatanStokkurGreenqloudKarolinafundÁhrifamesta fyrirtækið á samskiptamiðlumVodafoneDominosNovaLögreglanFrú LaugaApp ársinsDominosAirwavesStjörnurAppy hourKinwinsÓhefðbundin auglýsingBoli - Málaðar beljurVodafone - Snjallkaup á LaugaveginumVitaminwater - Þjóðhátíð blásin afEgils Appelsín - EsjanVodafone - #12stig Verðlaunin í fyrra þóttu mjög vel heppnuð og úrslitin í flokknum Vefur ársins komu mörgum á óvart. Þá valdi almenningur skemmtisíðuna Flick My Life sem vef ársins. Stefán Eiríksson lögreglustjóri var valin vefhetja ársins fyrir vaska framgöngu lögreglunnar á Facebook en dómnefnd sér um að velja milli tilnefninga í þeim flokki. Hér má lesa nánar um sigurvegarana í fyrra. Hægt var að senda inn tilnefningar til verðlaunanna nú í ár hér á Vísi milli 17. og 24. janúar. Dómnefnd fór yfir þau eftirlæti almennings sem nefnd voru til sögunnar og stillti þeim upp í tilnefningarnar. Dómnefndin kemur úr ýmsum áttum vefgeirans. Hana skipa Rósa Stefánsdóttir margmiðlunarhönnuður, Jón Gunnar Geirdal markaðsmaður, Atli Stefán, ritstjóri Simon.is, Hugi Þórðarsson kóðagerðarmaður og Sigrún Ásta Einarsdóttir, sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Vodafone.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira