Vel klæddir karlmenn á verðlaunahátíð Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. febrúar 2013 12:30 BAFTA verðlaunahátíðin var haldin við hátíðlega athöfn í Konunglega óperuhúsinu í London í gærkvöldi. Eins og gengur og gerist mæta stjörnurnar í sínu fínasta pússi á viðburð sem þennan, en það voru þó ekki eingöngu kjólarnir sem vöktu athygli þetta árið. Karlmennirnir voru líka einstaklega smekklegir og fínir til fara.Damian Lewis í dökkgrænum jakkafötum frá Burberry með eiginkonuna upp á arminn.Ben Affleck glæsilegur í Gucci.Bradley Cooper rennandi blautur en alltaf flottur.Eddie Redmayne í Burberry.Hugh Jackman í Lanvin jakkafötum og frakka.Sjarmatröllið George Clooney ber aldurin vel og hefur sjaldan litið betur út. Hann er í flottum frakka yfir jakkafötin enda vitlaust veður í London í gær.Javier Bardem flottur í Gucci. Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
BAFTA verðlaunahátíðin var haldin við hátíðlega athöfn í Konunglega óperuhúsinu í London í gærkvöldi. Eins og gengur og gerist mæta stjörnurnar í sínu fínasta pússi á viðburð sem þennan, en það voru þó ekki eingöngu kjólarnir sem vöktu athygli þetta árið. Karlmennirnir voru líka einstaklega smekklegir og fínir til fara.Damian Lewis í dökkgrænum jakkafötum frá Burberry með eiginkonuna upp á arminn.Ben Affleck glæsilegur í Gucci.Bradley Cooper rennandi blautur en alltaf flottur.Eddie Redmayne í Burberry.Hugh Jackman í Lanvin jakkafötum og frakka.Sjarmatröllið George Clooney ber aldurin vel og hefur sjaldan litið betur út. Hann er í flottum frakka yfir jakkafötin enda vitlaust veður í London í gær.Javier Bardem flottur í Gucci.
Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira