Upplýsingar um greiðsluáætlanir einstaklinga sendar í tölvupósti 27. febrúar 2013 14:38 Lögfræðistofa Suðurnesja er í Reykjanesbæ. Mynd/ GVA. Lögfræðistofa Suðurnesja braut persónuverndarlög þegar stofan sendi fyrirtæki upplýsingar um greiðsluáætlanir einstaklinga í greiðsluaðlögun með tölvupósti. Þetta er niðurstaða Persónuverndar sem birti úrskurð sinn í dag. Málavextir eru þeir að í lok ágúst síðastlðins barst Persónuvernd erindi frá fyrirtækinu Egilsson ehf. sem hafði fengið upplýsingar í tölvupósti um einstaklinga sem sótt höfðu um greiðsluaðlögun. Í bréfinu segir meðal annars: „Fyrirtæki okkar var að berast þessi póstur frá lögfræðistofu. Er allt í lagi að senda svona póst um einkalíf og persónulega hagi fólks til Jóns Jónssonar út í bæ? Þessi póstur er sendur á tölvupóstföng sem í fyrirtækjum eru skoðaðir af flestum ef ekki öllum starfsmönnum. T.d. fengum við þetta tvisvar bæði á sala@a4.is og egilsson@egilsson.is. Er ekki aðferðin í svona málum að senda á starfsmenn sem hafa með málið að gera en ekki alla starfsmenn viðkomandi fyrirtækis." Í svari lögfræðistofunnar kom fram að stofan hafi við útsendingu greiðsluaðlögunarfrumvarpa sent tölvupósta á ákveðin netföng eða netföng ákveðinna starfsmanna innan viðkomandi fyrirtækis sem eru kröfuhafar. Allajafna beri ákveðinn starfsmaður ábyrgð á og hafi umsjón með slíkum netföngum og áframsendir tölvupósta á einstaka starfsmenn eftir því sem við á. Starfsfólk lögfræðistofunnar hafi haft ástæðu til að ætla að þessi framkvæmd væri almennt viðurkennd enda hafi hún tíðkast í málum sem þessum. Það hafi komð starfsfólki lögfræðistofunnar í opna skjöldu að almenn netföng væru í einhverjum tilfellum opin öllum starfsmönnum viðkomandi fyrirtækis enda verði það að teljast óábyrgt og óeðlilegt af hálfu þess. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Sjá meira
Lögfræðistofa Suðurnesja braut persónuverndarlög þegar stofan sendi fyrirtæki upplýsingar um greiðsluáætlanir einstaklinga í greiðsluaðlögun með tölvupósti. Þetta er niðurstaða Persónuverndar sem birti úrskurð sinn í dag. Málavextir eru þeir að í lok ágúst síðastlðins barst Persónuvernd erindi frá fyrirtækinu Egilsson ehf. sem hafði fengið upplýsingar í tölvupósti um einstaklinga sem sótt höfðu um greiðsluaðlögun. Í bréfinu segir meðal annars: „Fyrirtæki okkar var að berast þessi póstur frá lögfræðistofu. Er allt í lagi að senda svona póst um einkalíf og persónulega hagi fólks til Jóns Jónssonar út í bæ? Þessi póstur er sendur á tölvupóstföng sem í fyrirtækjum eru skoðaðir af flestum ef ekki öllum starfsmönnum. T.d. fengum við þetta tvisvar bæði á sala@a4.is og egilsson@egilsson.is. Er ekki aðferðin í svona málum að senda á starfsmenn sem hafa með málið að gera en ekki alla starfsmenn viðkomandi fyrirtækis." Í svari lögfræðistofunnar kom fram að stofan hafi við útsendingu greiðsluaðlögunarfrumvarpa sent tölvupósta á ákveðin netföng eða netföng ákveðinna starfsmanna innan viðkomandi fyrirtækis sem eru kröfuhafar. Allajafna beri ákveðinn starfsmaður ábyrgð á og hafi umsjón með slíkum netföngum og áframsendir tölvupósta á einstaka starfsmenn eftir því sem við á. Starfsfólk lögfræðistofunnar hafi haft ástæðu til að ætla að þessi framkvæmd væri almennt viðurkennd enda hafi hún tíðkast í málum sem þessum. Það hafi komð starfsfólki lögfræðistofunnar í opna skjöldu að almenn netföng væru í einhverjum tilfellum opin öllum starfsmönnum viðkomandi fyrirtækis enda verði það að teljast óábyrgt og óeðlilegt af hálfu þess.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Sjá meira